Úrval - 01.04.1954, Síða 18

Úrval - 01.04.1954, Síða 18
16 ÚRVAL an varð til. I kjarnorkuspreng- ingu myndast hiti, sem er meiri en í iðrum sólarinnar. Þannig er kjarnorkusprengjan notuð sem einskonar tundur til að koma hitavinnslu kjarnorkunn- ar af stað. En kjarnorkusprengjurnar sem gerðar voru 1945, voru ekki nægilega öflugar til þess að hægt væri ag nota þær sem ,,tundur“. Þær kjarnorkusprengjur, sem nú eru framleiddar, eru hinsveg- ar 25 sinnum öflugri, að því er Eisenhower forseti hefur upp- lýst. Á milljónasta hluta úr sek- úndu framleiðir slík sprengja kjarnorkueld, sem er miklu heit- ari en sólin. Hið mikla vandamál vísinda- manna var að finna aðferð til að koma í kring samruna vetnis- atóma á þessum örstutta tíma. Venjulegt vetni, eins og það sem er á sólinni, eða notað er í loft- belgi, er allt of tregðufullt til þess að hægt sé að nota það. Það er ástæðan til þess að sólin er „hægfara vetnissprengja“ — á sólinni eru f jögur vetnisatóm milljónir ára að kveikjast sam- an í eitt helíumatóm. Til þess að sigrast á þessum erfiðleikum urðu vísindamenn að finna eitt- hvert annað kjarnakveikiefni, sem fljótara væri að „kvikna í“. Þeir fundu slíkt kveikiefni, en það er sjaldgæft afbrigði af vetni, sem nefnist tritium. Svo vill til, að af öllum frumefnum og afbrigðum þeirra er tritium eitt nægilega ,,eldfimt“ til þess að atóm þess geti kveikzt samart fyrir áhrif hita er myndast í kjarnorkusprengju. Tritium er tæpast sagt til £ náttúrunni. Tveir brezkir vís- indamenn fundu það fyrir um tuttugu árum, og var þá aðeins litið á það sem sýnisgrip, því að engir möguleikar voru á því að framleiða það í stórum stíl. Nú hafa geysistór iðjuver til framleiðslu á tritium verið reist á bökkum Savannahárinnar í Suðurkarólína í Bandaríkjunum. Það mun hafa kostað um 25 milljarða króna að reisa þessi iðjuver. I framleiðslu mun triti- um kosta um 16 milljónir króna. pundið. Það gæti verið mönnum nokk- ur huggun, ef það sem gerist í vetnissprengjunni þegar hún springur væri ekki annað en kveiking tritiums. Því að ef afl sprengjunnar væri bundið við magn þess tritiums, sem í henni er, þá mundi hinn mikli fram- leiðslukostnaður tritiums setja vetnissprengjuframleiðslunni takmörk. En það var eitthvað meira sem gerðist kl. 7.14 hinn 1. nóvember 1952. þegar fyrsta vetnissprengjan var sprengd. Eyja í Eniwetok eyjaklasanum á Kyrrahafi hvarf í hafið, moluð fyrir ofurmætti vetnissprengj- unnar. Áreiðanlegar heimildir telja, að sprengimagn hennar hafi verið jafnmikið og í fimm milljónum lesta af TNT sprengi- efni. Hvaða eðlisfræðingur sem er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.