Úrval - 01.04.1954, Qupperneq 32

Úrval - 01.04.1954, Qupperneq 32
30 ÚRVAL tilraunir leiddu til þess að hið nafntogaða lyf cortison, sem er hormón úr nýmahettuberkinum, fannst. Uppgötvun cortisons og ACTH, sem er heiladingulshor- món, markar tímamót í hormón- rannsóknunum. Þó að mönnum sé nú orðið ljóst, að þessi hor- mónlyf séu ekki alfullkomin gigtarlyf, þá eru þau eigi að síður öflugt vopn í baráttunni við gigtina, ef þau eru gefin með varfærni og undir eftirliti reynds læknis. Jafnframt hafa menn komizt að raun um, að áhrifa þessara hormóna gætir víðsvegar í líkamanum. Þau hafa reynzt vel við ofnæmssjúk- dómum, eins og t. d. astma; þau vinna gegn bólgum og hafa m. a. verið notuð með góðum ár- angri gegn augnsjúkdómum. Selye hafði rétt fyrir sér, þegar hann lét í ljós það álit sitt, að efni þessi væru mjög áhrifamik- il, en mikið vantar á að áhrifa- máttur þeirra sé fullrannsak- aður. Kynhormónin, sem ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á, áttu sinn þátt í að ég fékk til meðferðar ameríska hermann- inn Jörgensen, sem lét breyta sér í stúlku.*) Sem læknir getur maður ekki leitt þesskonar til- felli hjá sér. Maður, sem hvorki er karl né kona, er illa settur og óhamingjusamur. Sjái maður tök á að bæta svolítið úr böli *) Sjá greinina „Sannleikurinn um kynskip'tinga" í 3. hefti 12. árg. hans, ber manni að reyna það. En það er ekki hægt að gera mann að konu eða konu að manni, það getur aldrei orðið önnur lausn en málamiðlun. Og maður veit heldur aldrei með vissu, hvort það sem maður gerir er rétt. Þegar svo er ástatt, að maður getur hjálp- að einhverjum til að líkjast því kyni sem hann vill tilheyra, að minnsta kosti í útliti, get- ur það verið sk.ylda manns að veita þá hjálp. Hitt verð- ur alltaf undir hælinn lagt, hvort sjúklingurinn verðurham- ingjusamari í hinni nýju tilveru sinni. Enginn getur sagt um það enn. Enn eru tilfellin of fá og tíminn of stuttur til þess að úr því verði skorið, hvort hormón- gjafirnar og skurðaðgerðirnar muni þegar til lengdar lætur gera líf sjúklingsins bærilegt eða jafnvel hamingjusamt. Viðhorf samfélagsins skiptir að sjálf- sögðu meginmáli, og vonandi fær almenningur smám saman rétt- an skilning á þessum málum, þannig að samfélagið vinni ekki gegn viðleitni læknanna til að hjálpa þessum sjúklingum. Sjálfur hef ég fengið áþreifan- lega reynslu af því, hve alvar- legt og víðtækt þetta vandamál er — alvarlegra en fíestir gera sér ljóst. Ég hef fengið um 1500 bréf hvaðanæva úr heiminum síðan mál Chris Jörgensens var rakið í heimsblöðunum. Sum eru bersýnilega skrifuð af forvitni eða almennum áhuga, en lang-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.