Úrval - 01.04.1954, Síða 40

Úrval - 01.04.1954, Síða 40
38 ÚRVAL um óþekkt fyrirbrigði, enda þótt slysahættan sé miklu meiri í bíl en í strætisvagni eða spor- vagni. 1 þessum flokki má einnig telja hræðslu vi'ö brýr. Hræðslu við að þær hrynji. Venjulega er betra að ganga yfir brúna en aka, því að þá finnst mönn- um þeir innilokaðir. Af sama toga er lofthræðsla, hræðsla við að fara upp í háa útsýnisturna o. s. frv. Annað hvort óttast menn að turninn hrynji eða að þeir verði skyndilega gripnir brjálsemi og fleygi sér fram af. Myrkfælni er algeng hjá börn- um, en kemur einnig fyrir sem fóbía hjá fullorðnum. Þesskon- ar fólk verður að hafa ljós í svefnherberginu hjá sér allar nætur, jafnvel í allri íbúðinni. Óttinn hverfur venjulega ef einhver annar sefur í sama her- bergi. Hræðslan við að lokast inni* er einnig algeng, t. d. hræðsla við að lokast inni í lyftu. Einnig hræðsla við að lenda í mikilli mannþröng, t. d. í leikhúsum eða kvikmyndahús- um. Slíkt fólk velur sér venju- lega sæti við útgöngudyr eða á bekkjarenda. Við höfum hér að framan einungis rætt um hræðslu við ytri hættur, sem geta steðjað að. Annarskonar fóbíur eru það þegar menn eru hræddir við * S?já greinina „Innilokunar- hræðsia" i 1. hefti 8. árg. að gera eitthvað kjánalegt eða verða sér til minnkunnar. Af því tagi er hræðslan við hntfa eða önnur bitvopn. „Ef ég yrði nú brjálaður allt í einu og ræki hnífinn í einhvern!" er algeng hugsun hjá þesskonar fólki, sem gerir því erfitt fyrir að handleika hnífa. Einkum er þetta algengt hjá konum, sem nýlega hafa eignast barn, og snýst óttinn þá um að þær geri barninu mein. Sérstaklega algeng er hræðsl- an við að roðna. Menn óttast að þeir verði blóðrauðir í fram- an og þannig öðrum til at- hlægis. Einkum er erfitt fyrir þesskonar fólk að vera innan um ókunnuga, sem horft geta framan í það. Kaffiboð og veizlur verða því kvöl. Eg hef haft marga þesskonar sjúkl- inga, sem ég hef talað við í langan tíma án þess að þeir roðnuðu. Enginn hefur þó lækn- ast af því einu að fá málið skýrt fyrir sér. Öttinn við að roðinn komi þegar sízt gegni hefur ekki skilið við þá. Náskyld þessu er hræðslan við handarskjálfta. Hún gerir einnig vart við sig í marg- menni, t. d. þegar bera þarf bolla upp að munninum eða lyfta glasi til að skála, en einn- ig í starfsgreinum, sem krefj- ast handlagni. Eg hef stimdað bæði rakara og hárgreiðslu- konur, sem þjáðust af „skjálftafóbíu" og óttuðust að þau gætu skaddað viðskipta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.