Úrval - 01.04.1954, Qupperneq 83

Úrval - 01.04.1954, Qupperneq 83
SJtJKDÓMAR DAUÐSFÖLL OG SKILNAÐIR 81 finnast hjá þessum sjúklingum. Nú mætti spyrja, hvort ekki megi finna þessi persónuein- kenni hjá mönnum, sem ekki þjást af þessum sjúkdómi. Jú, en það sannar ekki, að geðveilan eigi ekki þátt í tilkomu sjúk- dómsins, heldur aðeins, að fleira þurfi að koma til. Það má einn- ig orða þetta þannig, að sumir séu svo hraustbyggðir, að þeir þoli betur sálræn og líkamleg á- föll en aðrir. Veilur í persónuleikanum geta auðvitað komið til á marg- víslegan hátt, en í stórum dráttum má segja, að orsökin sé sú, að tilfinningar og vilji barnsins fá ekki náttúrlega út- rás, að barnið sé af einhverjum ástæðum knúið til að bæla nið- ur tilfinningar sem frá sjónar- miði þess eru náttúrlegar og nauðsynlegar. Ef við erum grip- in sterkum tilfinningum og sterkum vilja til einhvers, sem ekki nær fram að ganga, án þess að við gerum okkur ljóst hvers- vegna, þá skapast með okkur innri spenna. Ef þetta ástand endurtekur sig og varir lengi, þá verður hin innri spenna að varanlegu ástandi og sameinast gjarnan óró, kvíða eða jafnvel þunglyndi. Erum við ekki sam- mála um þetta ? Rilton: Jú, það er rétt, en ég vil bæta því við, að þar með er ekki sagt, að við eigum að hugsa sem svo, að ef við gætum hlíft bömun- um við margvíslegri reynslu og erfiðleikum, sem þó verða í rauninni aldrei umflúnir með öllu, þá sé öllu óhætt. Eg held ekki að það séu tilfinningarnar sem slíkar, sem eru skaðlegar, heldur hitt ef barnið hefur ekki tök á að tjá tilfinningar sínar eða finna leið út úr erfiðleikum sínum. Þá getur svo farið, að- þær bíti sig fastar, og þá lifir barnið við sífellda innri spennu, með þeim langvinnu og skaðlegu áhrifum sem það getur haft í för með sér fyrir geðheilsu og jafnvel einnig líkamsheilsu þess. Dagleg reynsla eins og t. d. það, að móðirin yfirgefur barnið stutta stund, vekur gremju í garð móðurinnar; barninu finnst það vera yfirgefið og án stuðnings. Flest börn gráta fyrst, en mörg finna seinna leið til að mæta þessari „ógnun“ og sigrast á henni. Þau „leika sér gegnum“ atvikið og fá á þann hátt vald yfir öllum þeim til- finningum, sem sækja á þau, og tengslin við umhverfið rofna ekki. En ef barnið sezt aðgerða- laust út í horn, dregur sig inn í sjálft sig og getur ekki veitt tilfinningum sínum útrás, þá rofna tengslin við umhverfið og því reynist örðugt að ná tökum á tilfinningum sínum, en verður í stað þess leiksoppur þeirra. Lamm: Ég er sömu skoðunar og þú, að það séu einmitt tilfinningar sem við getum ekki ráðið við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.