Úrval - 01.04.1954, Side 91

Úrval - 01.04.1954, Side 91
Blaðaniaður heimsækir tvo spámenn og eina spákonu og lætur spá fyrir sér. Skyggnzt inn í framtíðina. XJr „Politiken“. eftir Edward Clausen. AÐ á að spá fyrir mér. Ég kemst ekki hjá því. Það á að skyggnast aftur í grugguga fortíð mína fram í óráðna fram- tíðina. Það á að leggja fyrir mig „stjörnu“, lesa í lófa minn . . . Eg sit í lítilli stofu á fjórðu hæð og bíð eftir herra Möller, sem að eigin sögn er „hinn heimsfrægi spíritisti og spá- maður sem gerður var land- rækur úr Þýzkalandi 1938 fyrir að spá um örlög Hitlers, og sem sagði fyrir um dauða Stalins 1949.“ Honum ætti ekki að vera skotaskuld úr að spá um framtíð mína. Ég er hér kominn vegna á- skorunar. Það byrjaði með kvennasamræðum í samkvæmi: „Nei, auðvitað trúi ég því ekki öllu, en eitthva'ö er til í því, hann sagði margt sem var alveg rétt, t. d. sagði hann, og það fannst mér merkilegast . . .“ Karlmennirnir blönduðu sér í samræðurnar, og kom þá í ljós, að ýmsir þeirra lögðu líka nokk- urn trúnað á spádóma, og þeg- ar ég lýsti vantrú minni, var mér tekið það óstinnt upp. Lauk þessum umræðum með> því að skorað var á mig að láta spá fyrir mér, og þess vegna sit ég nú hér og bíð eftir herra Möller, sem skroppið hafði út í bakarí eftir brauði. Ég er að tala við tvo syni spámannsins, þegar hann kemur. Hannerung- ur maður, snotur og ekkert dul- arfullt við hann. Hann opnar skáp og tekur þaðan blaðaúr- klippur í celluloidramma og fær mér um leið og hann biður mig afsökunar á biðinni, en hann ætli að skreppa fram í eldhús og fá sér kaffi. Blaðaúrklippurnar bera með sér, að ég er ekki fyrsti blaða- maðurinn sem heimsækir herra Möller. En margt bendir til, að ég sé sá fyrsti sem ekki lætur sín strax getið. Það stendur í einni úrklippunni, sem er fimm ára, að frú Möller sé með barni, og herra Möller segir að það muni verða stúlka. Hann lofar að senda fæðingarvottorðið. „Hvar er systir þín?“ spyr ég eldri drenginn. „Ég á enga systur,“ segir hann, „bara þennan bróður .. “
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.