Úrval - 01.04.1954, Page 101

Úrval - 01.04.1954, Page 101
A VALDI SKILRlKJANNA 99 fingurinn. Ég kvartaði, en var sagt að hafa mig hægan; þeir hefðu enga betri fingurbjörg handa mér. Ég varð að skrifa nafn mit í bækur mörgum sinn- um. I hvert skipti sem ég skrif- aði nafn mitt, var ég spurður hvart ég væri með nálina, hvort hún væri enn nothæf, eða hvort ég héldi að oddurinn væri ekki nógu hvass. Síðdegis: Mér var leiðbeint hvernig ég ætti aðsetja upp lítinn bekk á miðju klefa- gólfinu, þannig að hann sæist úr gæjugatinu á hurðinni. Á þennan bekk átti ég að leggja skærin, nálina, tvinnann og fing- urbjörgina. Það var engin gam- aldags aðferð höfð við niður- röðun hiutanna. Það varð að raða þeim með sérstökum hætti, og ég var allan daginn að læra það, því að í hvert skipti sem ég hélt að ég hefði gert það rétt, sagði fangavörðurinn mér, að það væri rangt og ég varð að gera allt saman á nýjan leik, unz hann var orðinn ánægður. En hann bætti við, að enn skorti nokkuð á fulla nákvæmni. Utan á klefadyrnar var fest pappa- spjald með áletrun þess efnis, að fanginn í klefanum hefði fengið skæri, nál, tvinna og fing- urbjörg. Þegar þessi tilkynning hafði verið fest á dyrnar, var fjórði dagurinn að kvöldi kom- inn. Fimmti dagur: Sunnudagur. Það er eitthvað talað um góða hegðun, og að Drottinn muni sjá fyrir öllu öðru. Sjötti dagur: Um morguninn er farið með mig inn í sauma- stofima þar sem ég á að vinna. Síðdegis: Mér er vísað á sæti þar sem ég á að sitja. Sjötti dagur liðinn. Sjöundi dagur: Um morgun- inn er ég kynntur öðrum fanga. Það er prófessorinn, sem á að kenna mér að sauma svuntu- strengina. Síðdegis: Prófessor- inn sýnir mér hvernig ég eigi að beita nálinni, og hvernig ég eigi að þræða hana án þess að bíta of mikið af tvinnanum. Sjöundi dagur liðinn. Áttundi dagur: Fanginn, sem á að annast menntun mína, sýn- ir mér hvernig hann saumar sjálfur svuntustrengi. Síðdegis: Ég er baðaður og veginn. Ég er spurðu, hvort ég hafi nokkuð út á matinn eða aðbúðina að setja. Ég segist vera vanur betri mat og betra kaffi. Enginn anz- ar umkvörtunum mínum; þeir segja aðeins að þetta sé í lagi, þeir geti ekki ræktað sérstaka kaffitegund handa mér. Áttundi dagurinn er liðinn. Níundidagur: Ummorguninn er farið með mig á fund yfir- fangavarðarins. Hann spyr mig að heiti, og vill fá að vita hvort ég sé sami maður og sá, sem ber nafn mitt. Ég svaraði: ,,Já, herra.“ Því næst spyr hann mig hvort ég hafi yfir nokkru að kvarta. Ég segist ekki vera full- komlega ánægður með matinn og kaffið. Hann segir: „Frönsk lög eru beztu lög heimsins, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.