Úrval - 01.04.1954, Side 114

Úrval - 01.04.1954, Side 114
112 ÚRVAL, þetta mjög leitt. Verið þér sælir og gangi yður vel!“ Þegar á allt er litið er mikill munur á amerískum og evrópsk- um embættismönnum. Skrifstof- unum var lokað klukkan fjög- ur, jafnvel klukkan þrjú. Þegar ég kom út á götuna, sá ég að klukkan var orði'n fimm. En meðan ég var að tala við ræðis- manninn, varð ég ekki var við neina óþolinmæði hjá honum eða merki þess að hann þyrfti að flýta sér heim eða út á golf- völlinn. Það eru ekki allir ame- rískir embættismenn þannig, en þeir eru þó til. En í Evrópu hef ég aldrei hitt fyrir embættis- mann, sem ekki vísaði mér á dyr fimmtán mínútum fyrir lokun- artíma, án tillits til þess hvort erindi mitt var áríðandi eða ekki. Nú var ég búinn að missa af skipinu mínu fyrir alvöru. Vertu sæl, sólbjarta New Orle- ans! Jæja, elskan, ég held að þú ættir að fara að halla þér að einhverjum öðrum. Þú skalt ekki bíða mín lengur á Jacksontorgi. Pilturinn þinn kemur ekki heim framar. Sjórinn hefur gleypt hann. Ég gat barist við bylgjur og storma, bæði með hnefunum og málningarpenslinum. En ég hef orðið undir í baráttunni við vottorðin og pappírana. Kræktu þér í annan strák, elskan mín, áður en það er orðið of seint, áður en öll blómin þín eru söln- uð í haustvindunum. Eyddu ekki rósum æsku þinnar í bið eftir pilti, sem á ekki lengur neitt föðurland, hefur jafnvel aldrei fæðst. Skítt með stelpuna! Ship ahoy! Upp með seglin! Það er kominn blásandi byr! Ö. B. þýddi. □---□ Mér finnst það brjóstumkennanlegur maður, sem hefur ekki á heimili sínu stað, þar sem hann getur haft ofan af fyrir sjálf- um sér, þangað sem hann getur boðið sjálfum sér sem gesti. —Montaigne. URVAL Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16. Af- greiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavik. Kemur út átta sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 70 kr. á ári. Utanáskrift tímaritsins er: Orval, póst- Iriólf 365, Reykjavik. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.