Muninn

Árgangur

Muninn - 01.09.2014, Síða 5

Muninn - 01.09.2014, Síða 5
Ávarp ritstýru Við lifum í samfélagi sem gefur okkur kost á að hafa áhrif, nýtum okkur það. Hugsið ykkur, hið ókomna er í okkar höndum - það er okkar hugarheimur sem mótar framtíðina og gerir hana að eftirsóttari stað en nútíðina. Ég imynda mér heim án fordóma og hræðslu við þá sem bregða sér út fyrir þægindarammann. Það er löngu kominn tími til þess að unglýðurinn tryllist. Gerum nú eitthvað af okkur og látum í okkur heyra, því menntaskólaárin eru einmitt rétti tíminn til þess. Mótum okkur gagnrýna skoðun á umhverfinu og stöndum með henni, okkar vegna. Lífið er of stutt til þess að eyða „bestu árum lífsins“ í að rembast við að fylgja hópnum og púslast inn í fyrirfram ákveðinn ramma. Ég veit ekki með ykkur en ég finn greinilega fyrir honum, einmitt hér, í Menntaskólanum. Látum ekki stjórnast af ævagömlum hefðum og siðum ef við getum betrumbætt okkur og umbylt rammanum! Þetta ávarp er tileinkað ykkur, sem þyrstir í að vera þið sjálf og berjast á móti norminu. Til hvers að falla í fjöldann þegar hægt er að skaga út? í þessu tímariti Munins fögnum við fjölbreytileikanum. Brák Jónsdóttir, ritstýra Munins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.