Muninn

Árgangur

Muninn - 01.09.2014, Síða 14

Muninn - 01.09.2014, Síða 14
RitMA Líkt og lauf í vindi Breki Arnarsson Ég man þá tíð er ég lá þjakaður og brotinn Þar sem einungis greni var en ég var lauf greinar mínar laskaðar, stofn minn þrotinn lífsvon mín orðin heldur dauf The winter twilight Bjarmi Þ. Dýrfjörð Walking home in winter, the sky is drearily overcast, broken up by patches of light. No sounds except the passing cars and the noisy protests of the snow as I tread upon it. Ifs a strange illumination, blueish yet not blue, dark yet not dark, that lights up my surroundings. It presents everything in a strange melancholy way, it’s surreal nature inducing a feeling of disconnect, a feeling like you’re a character in a íilm, none of your actions real, all of them planned. In a distant tree standing up out of the surroundings a raven calls, but receives no reply. My ponderings turn uncomfortably existential and just then I see my house. Grateful to escape I hurry inside, turning on the lights and shutting the door on the strange illumination outside. Slowly things fall back into place, connections to reality establish themselves more firmly. Thoughts turn again to more mundane things, but just outside my window, the unreal light is waiting, and I know it will be there tomorrow and the day after. It will be there for the long months to come, the winter twilight. Tíminn leið án merkra tíðinda Trjágreinar brotnar og börkur minn sár Fólk hóf að streyma í skóginn í kjölfar hlýinda En fyrir mér veruleikinn enn grár. Síðan birtist fögur stúlka með bros á vör Staldraði við og reisti mig við Hlúði að berki og greinum, hlúði að hjartans ör. Sagðist ætíð standa mér við hlið Á hverjum degi komstu í skóginn minn veittir mér ást og aftur ég fékk lífsins þrá Sagðir mér allt um hugarheim þinn Að morgni til kvölds þú sast mér hjá. Þótt bati hafi komið skjótt blasti veruleikinn við Greinar brotnar og rót mín grá Ljóst var að þú gætir ekki verið ætíð mitt varnarhlið í vonleysi þínu þú gekkst mér frá Þú líktir mér við lítið fræ Hefðir aðeins verið að veita mér von og traust Nú ég lá í jörðu niðri eins og lítið hræ Dvínandi fór nú mitt sjálfstraust Nú lít ég til baka, traustur sem klettur Tíminn hefur liðið, stundum ómar bergmál raddar þinnar Aldrei þó annað en hugar minnar hugdettur Hugföst fortíðin er en reyni þó að aðeins að hugs til framtíðar minnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.