Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Qupperneq 3

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Qupperneq 3
ABC-leyndarmálið. Sjá: Christie, Agatha. Abrahairi Lincoln. Sjá: Thorolf Smith. Að safna frímerkjum: Sjá: Guðmundur Árnason. Að sigra eða deyja! Sjá: Berthold, Will. Aldamótamenn. Sjá: Jónas Jónsson. Anderson, W. R. og Blair, Clay: Nautilus á Norðurpól. Frá- sögn af fyrsta kjarnorkukafbátnum í fyrstu siglingunni til Norðurpólsins. M. m. —- Hersteinn Pálsson þýddi. — Skuggsjá. 1959. D8. 200. *158.00 Arnliði Álfgeir: Kirkjan á hafsbotni. Ljóðmæli. Helgaf. 1959. M8. 112. 80.00 Arvidson, Stellan: Gunnar Gunnarsson. Ævisaga skáldsins. Jón Magnússon þýddi. Helgaf. 1959. D8. 260. *225.00 Atlantshafsbandalagið. Sjá: Christensen, Chr. A. R. Á fullri ferð. Sjá: Oscar Clausen. Ágúst Jósefsson: Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Sjálfsævisaga. M. m. Leiftur. 195t9. M8. 231. *170.00 Ágúst Sigurðsson. Hundrað og fininitíu dönsk stílaverkefni. Kennslubók. ísaf. 1959. C8. 116. 20.00 Ágúst Sigurðsson: Litla dönskubókin. Kennslubók ætluð efstu bekkjum barnaskólanna. Með litmyndum. — fsaf. 1959. M8. 79. 40.00 Álitamál. Sjá: Símon Jóh. Ágústsson. Á ókunnuiri slóðum. Sjá: Guðrún fra Lundi. Ármann Dalmannsson: Ljóð af Iausum bliiðum. Ljóðmæli. B.O.B. 1959. D8. 173. * 120.00 Árnesingabók. Tuttugu og fimm úra afmælisrit Árnesingafélags- ins í Reykjavik. M. m. — Jón Gíslason sá um útgáfuna. Ái-nes- ingafél. 1959. R8. 264. 90.00 * 130.00 Árni G. Eylands: Det grönne Island. Facts om islandsk landbruk. M. m. Framleiðslur. Landbúnaðarins. 1959. C8. 85. 30.00 Árni Óla: Grafið úr gleymsku. Tuttugu og fjórar þjóðlífsmyndir frá ýmsum tímum. Menningarsj. 1959. D8. 310. 130.00 * 165.00 *210.00

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.