Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Síða 7
7
Fólk og fjöll. Sjá: Rósberg G. Snædal.
Frá Hafnarstjórn til lýðveldis. Sjá: Jón Krabbe.
Frá heimi fagnaðarerindisins. Sjá: Ásmundur Guðmundsson.
Frímerki og frímerkjasöfnun. Sjá: Sigurður H. Þorsteinsson.
Freuchen, Peter: FerS án enda. Endurminningar. Bókin segir frá
veiðimannalífi á bökkum Melville-flóa í Kanada. Jón Helgason
þýddi. Skuggsjá. 1959. M8. 251.
Freuchen, Peter: Heimshöfin sjö. Sagnfræðileg bók, full af sann-
indum um hið mikla haf. M. m. — Hersteinn Pálsson þýddi.
Isaf. 1959. M8. 520. *240.00
Frumstæðar þjóðir. Sjá: Weyer, Edward.
Fuchs, Vivian og Hillary, Edmund: Hjarn og heiðmyrkur.
Saga af miklum leiðangri — förinni þvert yfir auðnir Suður-
skautsins. M. m. og litmyndum. — Guðmundur Arnlaugsson
þýddi. Skuggsjá. 1959. M8. 269. *225.00
Funi hjartans. Sjá: Stark, Sigge.
Fyrir aldamót. Sjá: Erlingur Friðjónsson.
För um fomar helgislóðir. Sjá: Sigurður Einarsson.
Geir P. Þormar: Leiðbeiningar fyrir bifreiðastjóranema. M. m.
Höf. 1959. C8. 90. 28.00
Gjörningabók. Sjá: Halldór Kiljan Laxness.
Glófaxi. Sjá: Árni Ölafsson.
Gordon, Riehard: Læknakandidatinn. Bókin segir frá starfi
lækna, læknanema og starfsliðs á sjúkrahúsi. Bárður Jakobsson
þýddi. Bókaútg. Ásgeirs og Jóhannesar. Ak. 1959. M8. 184.
*138.00
Grafið úr gleymsku. Sjá: Ámi Öla.
Grafir og grónar rústir. Sjá: Cerman, C. W.
Grannur án sultar. Sjá: Olaf-Hansen, Erik.
Guðfinna Þorsteinsdóttir: Vogrek. FrásagnaþaUtir um ýmis efni.
Iðunn. 1959. D8. 160. *138.00
Guðmundur Ámason: Að safna frímerkjum. Leiðbeiningar um
frímerkjasöfnun. M. m. -Ilöf. 1959. 14x22 cm. 42. 30.00
Guðmundur Daníelsson: f húsi náungans. Viðtöl. M. m. Isaf.
1959. M8. 263. *178.00
Guðmundur Gíslason Hagalín: Fílabeinshöllin. Saga um hjóna-
band, ritstörf og bræðralag dýra og manna. Norðri. 1959. D8.
446. 205.00 *225.00
Guðrún frá Lundi: Á ókunnum slóðum. Skáldsaga. Leiftur.
1959. D8. 243. *140.00
Guðrún Giiðmundsdóttir: Kveðjubros. Ljóð. Leiftur. 1959. C8.
160. *60.00