Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 8
8
Gunnar Dal: OktóberljóS. Norðri. 1959. C4. 151. ':'M 35.00
Gunnar Gunnarsson: Fjórtán sögur. Guðmundur Gíslason Haga-
lin og Tómas Guðmundsson völdu sögumar. Teikningar eftir
Gunnar Gunnarsson listmálara. A.B. 1959. D8. 228. *150.00
Gunnar Gunnarsson. Sjá: Arvidson, Stellan.
Cunnar M. Magnúss: Jón Skálholtsrektor. Minning um Jón
Þorkelsson Thorkillius á 200 ára ártíð hans. Bókaútg. Menn-
ingarsj. 1959. M8. 163. 90.00 *120.00
Gunnar M. Magnúss: Langhelgisbókin. Bókin er um fiskveiðar
og landhelgismál Islands frá árinu 1400 fram til vorra daga.
M. m. Setberg. 1959. C4. 201. *238.00
Gunnar M. Magnúss: Spegilskrift. Ljóð. Höf. 1959. D8. 48. 39.00
Gunnar Sigurðsson: íslenzk fyndni. (Tímarit). XXIII. hefti.
150 skopsagnir með myndum. Leiftur. 1959. C8. 59. 25.00
Hafsteinn Sigurbjarnarson: Draumurinn. Skáldsaga. — B.O.B.
1959. C8. 223. *130.00
Hall, Peggy: Hamingjuleitin. Bók handa ungum stúlkum. Blaða-
útg. S. f. 1959. D8. 152. *75.00
Halblór Kiljan Laxness: Gjörningabók. Afmœlisgreinar og
minningarorð, stjórnmálahugvekjur, ræður og ávörp. — Helgaf.
1959. D8. 252. *215.Q0
Halldór Kiljan Laxness: Salka Valka. Skáldsaga. Þriðja útg.
Helgaf. 1959. D8. 453. *205.00
Halldór Stefánsson: Fjögra manna póker. Skáldsaga. Hkr.
1959. C8. 279. • *175.00
Hamingjuleitin. Sjá: Hall, Peggy.
Handritamálið. Sjá: Einar Ól. Sveinsson.
Hannes Pétursson: I sumardölum. Ljóð. Helgaf. 1959. D8. 79.
130.00 *175.00
Haraldur Mattbíasson: Setningaform og stíll. Doktorsritgerð
Menningarsj. 1959. D8. 303. 175.00 *220.00
Hartog, Jan de: Hetjur í hafróti. Bókin gerist á heimshöfunum
þrem, Atlantshafi, Kyrrahafi og Indlandshafi. Gissur Ó. Erlings-
son þýddi. — Prentsm. Guðm. Jóhannssonar. 1959. M8. 328.
* 185.00
Hassel, Sven: Hersveit hinna fordæmdu. Stríðsendurminningar.
M. m. Baldur Hólmgeirsson þýddi. Ægisútgáfan. 1959. M8.
290. *150.00
Hákarlar og homsili. Sjá: Ott, Wolfgang.
Heiðar Ástvaldsson: Kennslubók í Cha-Cha-Cha dansi. M. m.
Höf. 1959. C8Í 23. 40.00
Heimasætan snýr aftur. Sjá: Stark, Sigge.
L