Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Page 10
10
Ingólfur Kristjánsson: Á stjórnpallinuin. Saga Eiríks skipherra
Kristóferssonar. Skráð eftir frásögn hans. M. m. Kvöldvökuútg.
1959. D8. 325. *175.00
I húsi náungans. Sjá: Guðmundur Daníelsson.
1 kompaníi við allífið. Sjá: Matthías Johannessen.
I leit að launmorðingja. Sjá: Spillane, Mickey.
í sumardölum. Sjá: Hannes Pétursson.
í syndafeni. Sjá: Caldwell, Erskine.
í töfrabirtu. Sjá: Heinesen, William.
Islenzk-ensk-frönsk-þýzk samtalsbók með orðasafni. Ásaþór.
_ 1959. 15i/2xll cm. 80. 35.00
Islenzk fornrit. XIV. bindi. Kjalnesinga saga. Jökuls þáttr Búa-
sonar. Víglundar saga. Króka-refs saga. Þórðar saga hreðu.
Finnboga saga. Gunnars saga Keldugnúpsfífls. 5 myndir, 2 kort.
Jóhannes Halldórsson gaf út. •— Hið ísl. fomritafélag. 1959.
_ M8. LXXVIJ-399. 100.00 *150.00
Islenzk íbúðarhús. Bókin fjallar um íslenzka húsagerð og bygg-
ingartækni. Sýnd em 31 íbúðarhús af öllum stærðum. Birtar em
ljósmyndir utanhúss og innan. — Hörður Bjaraason og Atli
Már sáu um útgáfuna. — Ljósmyndir teknar af Pétri Thom-
sen. Alm. Bókafélagið. 1959. 22x18 cm. 168. 160.00
íslenzk fyndni. Sjá: Gunnar Sigurðsson.
Islenzka þjóðfélagið. Sjá: Páll Sigþór Pálsson.
íslenzkar þjóð- sögur og -sagnir. Sjá: Sigfús Sigfússon.
Islenzkar þjóðsögur og ævintýri. Sjá: Jón Árnason.
Islenzkt mannlíf. Sjá: Jón Helgason.
íslenzkt samvinnustarf. Sjá: Benedikt Gröndal.
Islenzkur aðall. Sjá: Þórbergur Þórðarson.
Isold hin svarta. Sjá: Kristmann Guðmundsson.
Jukob Jónasson: Myndin sem hvarf. Skáldsaga. ísaf. 1959. D8.
179. *138.00
Jarðnesk ljóð. Sjá: Vilhjálmur frá Skáholti.
Jón Árnason: íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. V. bindi. Nýtt
safn. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáf-
una. Bókaútg. þjóðsaga. 1958. B8. IX—503. *250.00
Jón Helgason: íslenzkt mannlíf. II. bindi. Frásagnir af íslenzk-
um örlögum og eftirminnilegum atburðum. Myndir eftir Hall-
dór Pétursson. Iðunn. 1959. M8. 218. *165.00
Jón Helgason: Ritgerðakom og ræðustúfar. Safn af ræðum og
ritgerðum. Fél. ísl. Hafnarstúd. 1959. D8. 297.
200.00 *240.00 *300.00