Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Síða 14

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Síða 14
14 Októberljóð. Sjá: Gunnar Dal. Ott, Wolfgang: Hákarlar og hornsíli: Stríðsskáldsaga. Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Oddsson. 1959. D8. 256. *158.00 Óbyggðirnar kalla. Sjá: London, Jack. Ólafnr B. Björnsson: Saga Akraness. II. bindi. M. m. Sjávarút- vegurinn, síðari hluti. Verzlunin. Akranesútgáfan. 1959. D8. 429. * 185.00 Ólafur Briein: Útilegumenn og auðar tóttir. Þœttir. M. m. Menningarsj. 1959. D8. 182. 115.00 'l:'150.00 Ólafur Hansson: Datos Sobre Islandia. (Upplýsingarit um Is- land á spænsku). ■—• Ayuda editorial: Gunnar Norland. — Tra- ducción: José Antonio F. Romero. — Menningarsjóður. 1959. D8. 72. 25.00 Ólafur Jóhannesson: Lög og réttur. Þættir um íslenzka réttar- skipun. önnur útg. Menningarsj. 1959. D8. 432. "M65.00 Póll Sigþór Pálsson: Islenzka þjóðfélagið. Námsbók handa skólum og almenningi. Þriðja útg. Iðunn. 1959. C8. 96. *58.00 Páll S. Pálsson: Minningar frá íslandsferðinni 1954. Leiftur. 1959. D8. 91. 48.00 Pálmi Hannesson: Mannraunir. Frásagnir og ræður. Menningar- sjóður. 1959. D8. 251. 115.00 *150.00 *195.00 Parkinson, C. Northcote: Lögmál Parkinsons eða Frantsóknar- vist. Bók um stjórnsýslu. Vilmundur Jónsson þýddi. Teikningar eftir Osbert Lancaster. Iðunn. 1959. D8. 144. *138.00 Pasternak, Boris: Sívagó læknir. Skáldsaga, sem gerist í Rúss- landi og Síberíu á tímabilinu 1900—1930, mestu umbrotatímum, sem yfir rússnesku þjóðina hafa dunið. — Skúli Bjarkan þýddi. Alm. bókafélagið. 1959. D8. 554. *225.00 Pennaslóðir. Rit kvenna. Ellefu stuttar sögur eftir ellefu höf- unda. Ritstjóri Halldóra B. Björnsson. Hlaðbúð. 1959. D8. 86. 85.00 Pétur Benediktsson: Milliliður allra milliliða. Safn ritgerða um þjóðmál. Myndir eftir Storm-Petersen. Helgaf. 1959. D8. 156. 80.00 Pétur H. Salómonsson: Hvar er atgeirinn Gunnars á Hlíðar- enda? Ritgerð. Höf. 1959. C8. 16. 10.00 Pílagrímsför og ferðaþættir. Sjá: Þorbjörg Árnadóttir. Ragnar Ásgeirsson: Skrudda. III. bindi. Sögur, sagnir og kveð- skapur. Búnaðarfél. Islands. 1959. C8. 241. *125.00 Ragnheiður Jónsdóttir: Deilt með einurn. Smásögur. Teikningar eftir Sigrúnu Guðjónsdóttur. Isaf. 1959. D8. 194. *138.00

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.