Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Side 17
17
Jónas St. Lúðvíksson Jjýddi. Stórholtsprent. 1959. D8. 292.
* 100.00
Stakir steinar. Sjá: Kristján Eldjárn.
Stark, Sigge: Funi hjartans. Ástarsaga. Sunnufellsútg. 1959.
P8. 128. *85.00
Stark, Sigge: Heimasætan snýr aftur. (Gulu skáldsögurnar. 1.
bók). Andrés Kristjánsson þýddi. Iðunn. 1959. C8. 110. *68.00
Stephan G. Stephansson. Sjá: Sigurður Nordal.
Sumar á Hellubæ. Sjá: Söderholm, Margit.
Sunnanhólmar. Sjá: Ingimar Erlendur Sigurðsson.
Sveinbjörn Sigurjónsson: Skýringar viS íslenzka lestrarhók
1750—1930. (Ljósprentað). B. S. E. 1959. C8. 101. 35.00
Systir læknisins. Sjá: Ingibjörg Sigurðardóttir.
Sýslumannssonurinn. Sjá: Ingibjörg Sigurðardóttir.
Söderholm, Margit: Sumar á Hellubæ. Skáldsaga. Skúli Jensson
þýddi. Skuggsjá. 1959. M8. 272. * 148.00
Sögur af himnaföður. Sjá: Rainer, Maria Rilke.
Söngur Suðurhafa. Sjá: Lundquist, Eric.
Söngvar sakleysisins. Sjá: Blake, William.
Thor Vilhjálmsson: Undir gervitungli. Ferðaþættir. Helgaf. 1959.
D8. 187. * 170.00
Thorolf Smith: Abraham Lincoln. Bókin segir frá ævi hans,
baráttu og örlögum. M. m. Setberg. 1959. M8. 307. *220.00
Thorsen, Poul: Konan og óskir karlmannsins. Leiðarvísir í því,
hvernig skapa má fullkomið samræmi milli kynjanna. M. m.
Ingólfur Kristjánsson þýddi. Bókaútg. Elding. 1959. D8. 136.
*80.00
Tracy, Louis: Á vængjum morgunroSans. Skáldsaga. Sunnufells-
útg. 1959. D8. 228. *120.00
Teflið betur. Sjá: Euwe, M.
Tækniorðasafn. Sjá: Sigurður Guðmundsson.
Um kaup á notuSum bílum. Leiðbeiningar neytendasamtakanna.
Nr. 1. önnur útg. Neytendasamt. 1959. D8. 31. 15.00
Undir- gerfitungli. Sjá: Thor Vilhjálmsson.
Utilegumenn og auðar tóttir. Sjá: Ölafur Briem.
Vatnaniður. Sjá: Sigurjón Sigurðsson.
Valtýr Stefánsson: Menn og minningar. Fimmtíu ævisögur og
frásagnaþættir. M. m. Bókf. 1959. D8. 388. *258.00
Vendetta. Sjá: Balzac, Honoré de.
Vetrarævintýri. Sjá: Blixen, Karen.
Vesturfararnir. Sjá: Moberg, Vilhelm.