Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 20
20
Denneborg, Heinrich Maria: Jan og stóðhesturinn. Barna- og
unglingabók. Jón Á. Gissurarson þýddi. Myndir eftir Horst
Lemke. Isaf. 1959. C8. 142. *58.00
Didda dýralæknir. Sjá: Fossum, Gunvor.
Dísa á Grænalæk. Sjá: Kári Tryggvason.
Dularfulli húsbruninn. Sjá: Blyton, Enid.
Enginn sér við Ásláki. Bamabók. Loftur Guðmundsson endur-
sagði. Önnur útg. Teikningar eftir Walt Disney. Snæfell. 1959.
C4. 40. *35.00
Ferðin til tunglsins. Sjá: Veme, Jules.
Fimm á smyglarahæð. Sjá: Blyton, Enid.
Floden, Halvor: Tataratelpan. Telpubók. Sigurður Gunnarsson
þýddi. Isaf. 1959. C8. 151. *48.00
Flogið yfir flæðarmáli. Sjá: Ármann Kr. Einarsson.
Fossum, Gunvor: Didda dýralæknir. Telpubók. Sigurður Gunn-
arsson þýddi. Æskan. 1959. C8. 141. *50.00
Gazelle, Björg: Matta-Maja leikur í kvikmvnd. Telpubók. (4.
bók). Leiftur. 1959. D8. 110. *45.00
Gazelle, Björg: Matta-Maja sigrar. Telpubók. (5. bók). Leiftur.
1959. D8. 118. *45.00
Geira glókollur í Beykjavík. Sjá: Margrét Jónsdóttir.
Gestur Hanson: Strákur í stríði. Drengjabók með teikningum.
B.O.B. 1959. D8. 148. *58.00
Guðmundur M. Þorláksson: Jólasögur. M. m. Prentsm. Guðm.
Jóhannessonar. 1959. D8. 68. 35.00
Gullastokkurinn. Ævintýri og sögur handa börnum. önnur útg.
Leiftur. 1959. D8. 85. *45.00
Halldór Pétursson: íslenzku dýrin. Litmyndir. Setberg. 1959.
23x19 cm. 8. *20.00
Hanna eignast vin. Sjá: Munk, Britta.
Hanna í vanda. Sjá: Munk, Britta.
Hart, E. A.: Klara og stelpan sem strauk. Bók handa ungum
stúlkum. Hersteinn Pálsson þýddi. Bókf. 1959. M8. 163. *85.00
Heiða, Pétur og Klara. Sjá: Spyri, Jóhanna.
Herzog, P. W.: Maggi í geimflugi. Drengjasaga af flugferð til
annarra hnatta. Leiftur. 1959. D8. 120. *45.00
Holm, Jens K.: Kim og horfni fjársjóðurinn. Drengjasaga.
Leiftur. 1959. D8. 100. *45.00
Hrói höttur og hinir kátu kappar hans. Drengjabók. önnur útg.
Bókaútg. Elding. 1959. D8. 151. *45.00
1 fótspor Hróa hattar. Sjá: Öm Klói.
Islenzku dýrin. Sjá: Halldór Pétursson.