Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Page 32
32
f------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------'i
Ljóðmæli
Sfeingríms Thorsieinsson
★
Steingrímur Thorsteinsson er eitt af höfuðskáld-
um íslendinga. Hann var að nokkru leyti sam-
tíðarmaður Bólu-Hjálmars og samherji Jóns
Sigurðssonar í frelsisbaráttu þjóðarinnar. Sum
af ættjarðarkvæðum Steingríms eru með því
bezta, sem ort hefur verið um landið okkar.
Ekkert þjóðskáld okkar hefur sungið ljóð sin
inn í hjörtu þjóðarinnar eins og Steingrímur
Thorsteinsson.
★
Steingrimur Thorsteinsson var mikið spakmæla-
skáld. — Snilliorð hans lifa sem orðskviðir:
Ei vitkast sá, sem veröur aldrei hryggur,
hvert vizku barn á sorgar brjóstum liggur.
★
I,jóa)ma‘li Sleiiigrims Tliorstrinssoii irl I ■■
aiT vera 1 ■ I á hvrrju íslrnxku iirimili.
Prentsmið jan LEIFTUR
Höfðatúni 12 — Reykjavík
s______________________________________________J