Austurland - 08.11.2018, Blaðsíða 2
2 8. nóvember 2018
Hluta fé lagið MAT ÍS ohf. tók
til starfa 1. janúar 2007 á
grund velli laga nr. 68/2006
og heyrir undir at vinnu vega og ný
sköpunar ráðu neytið. Í hluta fé laginu
sam einuðust þrjár ríkis stofnanir sem
unnið höfðu að mat væla rann sóknum
og þróun í mat væla iðnaði. Þetta voru
Rann sókna stofnun fisk iðnaðarins,
Mat væla rann sóknir Keldna holti og
Rann sókna stofa Um hverfis stofnunar.
Frá upp hafi hefur MAT ÍS byggst á
neti starfs stöðva um allt land. Starfs
stöðvar eru nú átta talsins, að höfuð
stöðvum fyrir tækisins í Reykja vík
með töldum og eru starfs menn þeirra
tengdir öllum fag sviðum fyrir tækisins.
Á herslur starfs stöðvanna eru fjöl
breyttar, endur spegla vítt starfs svið
MAT ÍS og fag lega þekkingu innan
fyrir tækisins. Að sama skapi taka starfs
stöðvarnar einnig mið af nær sam fé
laginu á hverjum stað og þeim þörfum
sem þar eru. Mælinga þjónustan í
Nes kaup stað er mikils verð bæði fyrir
fram leiðslu fyrir tæki og opin bera eftir
,,Verkefni MATÍS í Neskaupstað fara vaxandi“
- segir Þorsteinn Ingvarsson svæðisstjóri
Hamrahlíð 17
Hús Blindrafélagsins
Sími • 552-2002
ÓDÝR
Margskipt gleraugu
Verð 39.900 kr
Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur)
Marg i t l augu
Umgjörð og gler
lits aðila á heil brigðis sviði á Austur
landi. Með starfi út um landið undir
strikar MAT ÍS vilja fyrir tækisins til að
vinna með aðilum heima í héruðunum
að fjöl breyttum verk efnum sem treyst
geta at vinnu líf, aukið ný sköpun og
fjölgað störfum. Stefna MAT ÍS er að
á komandi árum efli fyrir tækið þessa
á herslu enn frekar um allt land.
Á herslur starfs stöðvanna eru fjöl
breyttar, endur spegla vítt starfs svið
MAT ÍS og fag lega þekkingu innan
fyrir tækisins. Að sama skapi taka starfs
stöðvarnar einnig mið af nær sam fé
laginu á hverjum stað og þeim þörfum
sem þar eru. Þannig eru starfs stöðvar
MAT ÍS á Ísa firði og í Vest manna eyjum
í tveimur af stærri sjávar út vegs stöðum
landsins og á Sauð ár króki er líft ækni
lykillinn að sam starfi við heima aðila í
mat væla vinnslu. Mælinga þjónustan í
Nes kaup stað er mikils verð bæði fyrir
fram leiðslu fyrir tæki og opin bera eftir
lits aðila á heil brigðis sviði á Austur landi
og hjá MAT ÍS á Akur eyri hefur byggst
upp mikil rann sóknar þekking í fisk
eldi.
Með starfi út um landið undir
strikar MAT ÍS vilja fyrir tækisins til að
vinna með aðilum heima í héruðunum
að fjöl breyttum verk efnum sem treyst
geta at vinnu líf, aukið ný sköpun og
fjölgað störfum. Stefna MAT ÍS er að
á komandi árum efli fyrir tækið þessa
á herslu enn frekar um allt land.
Starf semi MAT ÍS í
Nes kaup stað
Starf semi MAT ÍS í Nes kaup stað
er í hús næði Verk mennta skólans og
byggist að stærstum hluta á þjónustu
mælingum þar sem helstu skipta vinir
eru fisk vinnslu og út gerðar fyrir tæki,
Heil brigðis eftir lit Austur lands, Fjarða
ál og Lands virkjun. MAT ÍS veitir
þjónustu á sviði efna greininga og ör
veru mælinga á inn sendum sýnum.
Þor steinn Ingvars son, svæðis
stjóri, segir að helstu efna mælingar hjá
MAT ÍS í Nes kaup stað séu mælingar
á próteini, vatni, fitu, salti, ösku,
og ammoníaki í fiski og fiski mjöli,
mælingar á ó bundnum fitu sýrum og
vatni og ó hreinindum í lýsi, mælingar
á svi fögnum, BOD, leiðni, gruggi,
Ph og olíu í af rennslis vatni frá ál veri
Fjarða áls á Reyðar firði, loft mengunar
mælingar á Reyðar firði sem Mat ís
annast sem undir verk taki fyrir Ný
sköpunar mið stöð Ís lands og mælingar
á fallryki fyrir Lands virkjun í tengslum
við byggingu og starf semi Kára hnjúka
virkjunar. Einnig er mæld leiðni, grugg
og ammoníak í neyslu vatns sýnum fyrir
Heil brigðis eftir liti Austur lands.
Helstu ör ver greiningar hjá MATIS
í Nes kaup stað eru salmonella, iða
gerlar, heilda r ör veru fjöldi, coligerlar,
E.coli, saur kólí gerlar, Lis tería, ba cillus
cereus og sthap hylococcus aureus.
Þeir við skipta vinir sem nýta sér þessa
þjónustu eru aðal lega fisk vinnslu fyrir
tæki, vinnslu skip og Heil brigðis eftir lit
Austur lands.
Þor steinn segir að starfs fólk MAT
ÍS í Nes kaup stað sé fyrst og fremst í
þjónustu mælingum, ekki síst í tengslum
við upp sjávar veiðar og vinnslu, mæla
t.d. sýni vegna mjöl vinnslu og hvort
þau standast gæða kröfur. ,,Okkar
þjónustu svæði er frá Vopna firði suður
á Horna fjörð, en á þessu svæði eru
nokkrar fiski mjöls verk smiður, en við
fáum sýni til skoðunar víðar að, t.d.frá
fiski mjöls verk smiðjum á suð vestur
horni landsins og Vest manna eyjum.
Verk smiðjunum er nauð syn að fá frá
okkur gæða vott orð til þess að geta flutt
út fram leiðsluna. Ekkert fiski mjöl fer
úr landi án þess að við séum búin að
gæða votta það. Einnig fáum við sýni til
skoðunar frá fisk iðju verum, t.d. núna í
tengslum við síld og makríl veiðar.
Við höfum líka verið að gæða prufa
neyslu vatn hér fyrir austan, einnig
sund lauga vatn þar sem fylgst er með
saur gerlum og kólí gerlum sem mega
auð vitað ekki vera. Til þessa hefur
ekki þurft að loka sund laug vegna
gerla fjölda, þetta hefur aldrei verið
svo svæsið. Ál verið á Reyða firði hefur
einnig sent okkur sýni af kæli vökvum,
fitu magni í um hverfinu og fleiru til
skoðunar.“
Verk efnin eru þá væntan lega
næg allan ársins hring?
Já, vissu lega, og þau hafa verið
frekar að aukast. Á Tækni degi fjöl
skyldunnar í Verk mennta skóla Austur
lands sem verður laugar daginn 6. okó
ber nk. er alltaf opið hús hjá okkur en
við höfum orðið vör við að fjöldi manns
sem sækir okkur heim á þessum degi
hefur ekki haft hug mynd um okkar
starf semi hér. Það gefst því tæki færi að
auka þá þekkingu í haust. En það eru
fyrst og fremst Aust firðingar sem sækja
skólann á þessum degi, en mættu koma
víðar að,“ segir Þor steinn Ingvars son.
Ginseng hafsins
Sæ bjúgu inni halda mikið kolla gen
og yfir 50 tegundir af næringar
efnum sem hafa öll mjög já kvæð
á hrif á líf eðlis fræði lega starf semi líí
manns líkamans.
Í Kína eru sæ bjúgu þekkt sem heilsu
bótar fæði og notuð til bóta á mörgu
meini. Til eru sagnir um notkun sæ
bjúgna fyrir meira en 1000 árum. Stein
gervingar af sæ bjúgum sem hafa fundist
eru taldir vera 400 milljón ára gamlir.
Kín verjar kalla sæ bjúgun gjarnan
„Ginseng hafsins.“
Sæ bjúgu er helst að finna norðan
lega í At lants hafinu. Allar veiðar á sæ
bjúgum í fisk veiði land helgi Ís lands eru
ó heimilar nema að fengnu sér stöku
leyfi Fiski stofu. Leyfi til sæ bjúgna veiða
skulu gefin út fyrir hvert fisk veiði ár.
Ráð herra er heimilt að fela Fiski stofu að
fella úr gildi öll leyfi til sæ bjúgna veiða sé
talin á stæða til að tak marka veiðarnar
eða endur skipu leggja stjórnun þeirra.
Einungis skulu gefin út níu veiði leyfi.
Veiði leyfum skal út hluta til skipa sem
stundað hafa veiðar á sæ bjúgum á
síðustu þremur fisk veiði árum.
Sæbjúgu eru full af
næringarefnum.
Pálína Fanney Guðmundsdóttir við rannsóknarstörf. Starfsmenn MATÍS í Neskaupstað eru Þorsteinn
Ingvarsson, Pálína Fanney Guðmundsdóttir og Svala Guðmundsdóttir. Þorsteinn Ingvarsson svæðisstjóri.