Austurland - 08.11.2018, Blaðsíða 9
9 8. nóvember 2018
Gisting fyrir tvo í eina nótt með morgunverði og
jólahlaðborði á aðeins 17.700 kr.- á mann
Jólahlaðborð verður allar helgar frá 16. nóv. til 15. des.
Pantanir og fyrirspurnir í síma 460 2000 eða kea@keahotels.is
Gisting og jólahlaðborð
Hótel Kea - Hafnarstræti 87 - 89 - 600 Akureyri - S: 460 2000 - kea@keahotels.is
Alz heimer sam tökin á Ís landi
er með svo kallað tengla víðs
vegar um landið sem miðla
upp lýsingum til þeirra sem þangað
leita, sem í flestum til fellum eru að
standur þeirra sem greinst hafa með
alz heimer eða grunur er um að séu
með alz heimer á byrjunar stigi eða ein
hver annan heila bilunar sjúk dóm, s.s.
Lewy sjúk dóm eða æða heila bilun. Á al
þjóð lega Alz heimer deginum í haust var
haldin ráð stefna sem nefndist ,,Hvað er
heila bilun? For seti Ís lands, hr. Guðni
Th. Jóhannes son, flutti á varp og erindi
fluttu Helga Eyjólfs dóttir öldrunar
læknir, hjúkrunar fræðingarnir Guð ný
Val geirs dóttir og Guð laug Guð munds
dóttir og Margrét Alberts dóttir fé lags
ráð gjafi.Sig rún Wa age leikari flutti brot
úr leik ritinu ,,Ég heiti Guð rún" sem
flutt hefur verið í Þjóð leik húsinu.
Halla Dröfn Þor steins dóttir
hjúkrunar fræðingur er tengill Alz
heimer sam takanna á Seyðis firði. Hún
var spurð hvað hlut verk tengill hefði.
,,Við veitum upp lýsingar um sam
tökin og hvaða að stoð ættingjar eða
skyld menni geta fengið, en svo lítið
byggist þetta á því hvar að standandinn
er staddur í ferlinu, þ.e. hversu veikur
hann er orðinn og í sumum til fellum er
þetta að eins grunur um að að standinn
sé með alz heimer. Þá liggur fyrst fyrir
að við komandi fái greiningu. Tenglar
leið beina því fólki hver eru næstu
skrefin, og réttur fólks, ef stað fest er að
um alz heimer er að ræða. Stundum er
reyndar um annan heila bilunar sjúk
dóm að ræða.,“ segir Halla Dröfn.
- Hver er réttur fólks með alz-
heimer?
,,Fólk á rétt á alls konar þjónustu
sem það veit ekki að það á rétt á og
því síður hvert það á að leita til að
öðlast þá þjónustu. Fyrst skrefið er oft
að heim sækja fólk, sjúk lingum finnst
oft að þetta sé allt í lagi, en að standur
eru oft nærri því að gefast upp, hafa
kannski verið með við komandi mann
eskju með alz heimer nánast í gjör
gæslu árum saman. Það getur oft verið
mjög erfitt og bindandi. Sjúk lingurinn
hefur á hrif allt í kringum hann, um
hverfið, ættingja og jafn vel heilu fjöl
skyldurnar.“
- Er mögu leiki fyrir þá sem
búa á Austur landi og greinast
með Alz heimer að komast
á hjúkrunar heimili í sinni
heima byggð, eða a.m.k. á
Austur landi?
,,Eftir vistunar mat er málið kannað
og metið af til þess hæfu hjúkrunar fólki.
Það hefur komið fyrir að fólk sem býr
á höfuð borgar svæðinu en er að austan
hefur fengið vistun á Austur landi.
Lengi vel vvoru einu lokuðu heila
bilunar deildirnar utan höfuð borgar
svæðisins sem tóku við alz heimer
sjúk lingum á Akur eyri og Seyðs firði.
Auk Fossa hlíðar á Seyðis firði er fyrir
austan hjúkrunar heimilið Dyngja á
Egils stöðum og og Hjúkrunar heimilið
Huldu hlíð á Eski firði. Stundum kemur
fólk í hvíldar inn lögn í tvær til þrjár
vikur sem auð vitað nýtast bæði við
komandi sjúk lingi og að stand endum,
sem í mörgum til fellum hafa verið
með sjúk linginn í gæslu. Þá þekkir
fólkið staðinn ef það kemur síðar til
varan legrar dvalar á við komandi heila
bilunar deild,“ segir Halla Dröfn Þor
steins dóttir.
Alz hei mer kaffi er á Höfn Horna
firði, Ekru salnum Víkur braut 30, 15.
nóvember nk. kl. 17:00
HVAÐ ER HEILABILUN?
Halla Dröfn Þorsteinsdóttir
hjúkrunarfræðingur.
Erindi fluttu á ráðstefnunni ,,Hvað er heilabilun“ þær Helga Eyjólfsdóttir
öldrunarlæknir, hjúkrunarfræðingarnir Guðný Valgeirsdóttir og Guðlaug
Guðmundsdóttir og Margrét Albertsdóttir félagsráðgjafi.
Aðeins tveir Austfirðingar sitja í miðstjórn ASÍ
Þing Al þýðu sam bands Ís lands
fór fram í síðasta mánuði. Drífa
Snæ dal var kjörinn for seti for seti
ASÍ og hafði sigur á Sverri Alberts syni,
fram kvæmda stjóra AFS starfs greina fé
lags. Til mið stjórnar náðu að eins tveir
Aust firðingar kjöri, Kristín Björns dóttir
Egils stöðum sem er VR fé lagi sem aðal
maður og Hjör dís Þóra Sigur þórs dóttir,
for maður AFS í vara stjórn. 9 af 15 sem
kosnir voru í mið stjórn eru þar nýir
aðilar og það hlýtur að vekja nokkurn
ugg, auk þess sem for seti og báðir vara
for setar eru nýir.
Gylfi Arn björns son, frá farandi for
seti ASÍ, sagði m.a. við upp haf þess að
ís lenskt sam fé lag stæði ekki einungis
frammi fyrir þeirri á skorun að jafna hlut
kynjanna í sam fé laginu heldur stæði Al
þýðu sam band Ís lands og sam fé lagið allt
einnig frammi fyrir miklum á skorunum
nú þegar undir búningur kjara samninga
stæði sem hæst efna hags upp sveiflan
náð há marki sínu. ,,Reynslan kennir
okkur að við slíkar að stæður getur orðið
vanda samt að sam ræma væntingar fé
lags manna okkar um kjara bætur við
þær að stæður sem fyrir tækin í landinu
búa við,“ sagði Gylfi.
,,At vinnu lífið stóð á brún hengi
flugsins árið 2018 við upp haf efna
hags hrunsins og þúsundir fé lags
manna stóðu skyndi lega ekki einasta
frammi fyrir eigna tapi heldur einnig
for dæma lausri kaup máttar skerðingu,
missi at vinnu og lífs viður væris og í full
kominni ó vissu um hvort þeir sjóðir
og þær stofnanir vinnu markaðarins
og sam fé lagsins sem tryggja áttu vel
ferð fé lags manna við á föll gætu valdið
hlut verki sínu. Aldrei áður hafði at
vinnu leysi vaxið eins hratt og þá og fall
kaup máttar var af stærðar gráðu sem við
höfðum ekki séð í langan tíma. Það er
alveg ljóst að við deildum þá og deilum
að sumu leiti enn kæru fé lagar um það
hvort Al þýðu sam bandið hafi risið undir
hlut verki sínu og sitt kann hverjum að
finnast um það. En við skulum samt
hafa það í huga að ekkert sam fé lag í
hinum vest ræna heimi og engin verka
lýðs hreyfing hafði áður staðið frammi
fyrir öðru eins.
Við sem Al þýðu sam band erum og
eigum að vera stór og á hrifa mikil sam
tök í ís lensku sam fé lagi. Við höfum
einungis eina hags muni og eitt pólitískt
mark mið og það er að tryggja vel ferð,
menntun og öryggi alls vinnandi fólks
og þeirra fé laga okkar sem misst hafa
vinnu, ör kum last eða hverfa af vinnu
markaði sökum aldurs. Að því leiti erum
við stjórn mála afl en við erum ekki og
eigum ekki að vera stjórn mála flokkur.
Innan okkar raða eru stuðnings menn
og and stæðingar allra stjórn mála flokka
en sem sam einast innan okkar raða sem
sam stæður hópur vegna þess að þeir
vilja vinna að þeim grund vallar hags
munum sem við eigum saman þvert á
alla stjórn mála flokka og stefnur.
Því hefur verið haldið fram að afl
ASÍ hafi ekki verið notað árin eftir
hrun. Ég er ekki sam mála því mati, því
með kjara samningum og þrí hliða sam
starfi við stjórn völd og at vinnu rek endur
náðum við að hrinda í fram kvæmd
mörgum sam fé lagsúr bótum sem er
lendir kollegar okkar hafa öfundað
okkar af.
Mig langar að nefna nokkur dæmi
þó fjarri lagi sé um ein hverja tæmandi
talningu a ræða.
Eftir hrun var bóta tíma bili í at vinnu
leysi lengt úr 3 árum í 4 ár og fram lög til
menntunnar þeirra sem misstu vinnuna
og virkra vinnu markaðsúr ræða aukin
veru lega frá því sem áður var. Þetta
var fyrst og fremst okkar verk með
sam komu lagi við at vinnu rek endur og
öflugum stuðningi stjórn valda.
Hvergi í heiminum tókst betur til við
að verja við kvæmustu hluta heil brigðis
og vel ferðar kerfisins í endur reisn ríkis
fjár mála, m.a. vegna þess að veiga miklir
þættir til færslu og af omu tryggingar
kerfinu eru í kjara samningum en ekki
hjá ríkis sjóði.
Vorið 2008 höfðum við samið um
stofnun VIRK – starf sendur hæfingar
sjóðs undir yfir skriftinni ,,við skiljum
engan eftir‘‘ og okkur tókst að tryggja
far sæla upp byggingu kerfis raun hæfra
úr ræða fyrir þá sem lenda í veikindum
og al var legum slysum í gegnum allt
hrunið.
Veru legar úr bætur náðust á laga
legri stöðu skuldugra heimila bæði hvað
varðar ó hófl egan inn heimtu kostnað
lög manna en sú laga breyting fæddist
á skrif stofum ASÍ en ekki síður með
sér stökum lög um af skriftir ó raun
hæfra skulda í gegnum 110% leiðina
og greiðslu að lögun, mál sem ASÍ setti á
dagsrá löngu fyrir hrun.
Sam komu lagi um endur reisn fé lags
lega hús næðis kerfisins með 30% stofn
kostnaðar styrkjum og stofnun Bjargs
í búða fé lags þannig að aldrei aftur þurfi
lág launa fólk að steypa sér í ofur skuldir
til þess að njóta hús næðis öryggis sem er
hluti af grund vallar mann réttindum.
Við lögðum grunn að auknum hag
vexti og fjölgun starfa og gerðum kjara
samninga sem bæði tryggðu að fé lags
menn okkar næðu kaup mætti sínum
til baka, og meira til, á samt því að lyfta
þeim tekju lægstu veru lega. Það hefur
svo sannar lega gengið eftir eins og al
kunna er meðan fé lagar okkar austan
hafs og vestan eru langt frá því að ná
sömu stöðu fyrir launa fólk í sínum
heima ríkjum og líta til okkar og þeirra
úr ræða sem við gripum til.
Okkur hefur tekist á ná fram þeirri
ára tuga gömlu kröfu Al þýðu sam
bandsins að jafna á vinnslu líf eyris
réttinda á milli al menna og opin bera
markaðarins, að gerð sem mun skila
yngri fé lags mönnum okkar sér stak lega,
mun betri líf eyri s kjörum en þeim sem
við flest búum við.
Við tvö földuðum fram lög at vinnu
rek enda í starfs mennta sjóði al menns
launa fólks og jukum fram boð af nýjum
náms tæki færum fyrir þá sem litla
menntun hafa.
Við höfum náð sam komu lagi við
at vinnu rek endur og stjórn völd um
veru legar breytingar á réttar stöðu er
lendra starfs manna með auknu að haldi
að starfs manna leigum og fyrir tækjum
sem fá til sín út senda starfs menn. Eins
og skýrt hefur komið fram á síðustu
vikum er það verka lýðs hreyfingin undir
merkinu „Einn réttur – ekkert svindl“
sem hefur staðið vaktina í þessum
efnum með öflugu og vel skipu lögðu
vinnu staða eftir liti, eftir liti sem stjórn
völd höfðu mikið til van rækt. Það
hefur leitt til þess að stofnanir ríkisins
og stjórn völd eru að vakna til verka
og hefði þó mátt vera fyrr. Enn eigum
við þó langt í land í þessum efnum en
vinnum hörðum höndum að úr bótum
í sam starfi við at vinnu rek endur og
stjórn völd.“
Stjórn völd hafa hirt lungann af
á vinningnum
,,Staðan er ein fald lega sú, að þrátt
fyrir að verka lýðs hreyfingunni hafi með
sam stöðu sinni tekist að hækka lægstu
laun langt um fram al menna launa
þróun, hefur það ekki leitt til þeirra
bættu lífs kjara þessara hópa sem að
var stefnt. Á stæðan er sú að stjórn völd
hafa með að gerðum sínum og að gerðar
leysi á unda förnum árum hirt lungann
af þeim á vinningi sem kjara samningar
hafa tryggt þeim tekju lægstu. Við erum
að tala um skerðingu skatt leysis marka,
lækkun barna bóta, lækkun vaxta og
hús næðis bóta á sama tíma og stjórn völd
hafa van rækt hlut verk sitt á hús næðis
markaði og fast eigna verð og húsa leiga
hækkar upp úr öllu valdi. Fólk veigrar
sér við að leita læknis vegna hárrar gjald
töku í heil brigðis kerfinu. Skerðingar
á greiðslum al manna trygginga með
miklum tekju tengingum gagn vart
greiðslum líf eyris sjóðanna eru enn eitt
dæmið um hvernig ríkið hefur höggvið
þar sem hlífa skyldi. Þetta og fleira er er
rót þeirrar reiði sem birtist í sam fé laginu
og nær inn í okkar raðir þrátt fyrir þann
mikla árangur sem Al þýðu sam bandið
hefur náð á undan förnum árum.
Er þá skemmst að minnast réttinda
á vinnu markaði og að búnaður á vinnu
stöðum sem er ó víða betri en hér á landi.
Veikinda réttur, líf eyris mál, or lofs réttur,
at vinnu leysis tryggingar, sjúkra sjóðir
sem veita alls kyns styrki auk sjúkra
dag peninga og svo mætti á fram telja.
Og listinn er miklu lengri góðir fé lagar
og við getum verið stolt af þeim árangri
sem við höfum náð. Því miður er það
svo að stjórn völd hafa í trekað gengið
bak orða sinna í því efni og við þurfum
sem hreyfing að í huga al var lega hvernig
tryggja megi að efndir fylgi orðum og að
lof orðin séu bæði fjár mögnuð og skýr
en það er annað mál.
En allt er breytingum háð og margt
bendir til þess að á herslur og bar áttu
að ferðir stærstu aðildar sam taka ASÍ
verði með nokkuð öðrum hætti en verið
hefur um lagt skeið. Það er ekki mitt að
dæma um hvort það muni verða fé lags
mönnum Al þýðu sam bandsins og fjöl
skyldum þeirra til heilla í fram tíðinni,
nú þegar ég hef á kveðið að stíga til
hliðar sem for seti ASÍ, en svo notuð séu
fleyg orð Sókratesar úr máls vörn sinni
í síðustu sam ræðu hans við fé laga sína:
„Nú skiljast leiðir en hvor fer betri
för er öllum hulið nema guðinum.“
„Við veitum
upp lýsingar
um sam tökin
og hvaða að stoð
ættingjar eða
skyld menni geta
fengið,a