Læknablaðið : fylgirit - 06.03.2015, Qupperneq 3

Læknablaðið : fylgirit - 06.03.2015, Qupperneq 3
B R Á Ð A D A G U R I N N 2 0 1 5 F Y L G I R I T 8 3 LÆKNAblaðið 2015/101 FYLGIRIT 83 3 12:10 - 13:00 Léttur hádegisverður – Veggspjaldakynning 2 í anddyri 13:00 - 13:40 Boðsfyrirlestur: Building Paediatric Emergency Medicine Dr. Paul Leonard, bráðalæknir og yfirlæknir á bráðamóttöku barna, NHS Lothian, Edinborg 13:40 - 13:50 Öryggi barna í innkaupakerrum: Árangursríkt inngrip til forvarna. Skrásetningu slysa er ábótavant Árni Þór Eiríksson, sálfræðideild Háskóla Íslands 13:50 - 14:00 Stunguáverkar sem leiddu til innlagna á Landspítala 2005-2014 Una Jóhannesdóttir, læknadeild Háskóla Íslands 14:00 - 14:10 Geðgreiningar og sjálfsvígstilraunir meðal sænskra eftirlifenda tsunami-hamfaranna: Fimm ára pöruð ferilrannsókn Ragnhildur Guðmundsdóttir, doktorsnemi, Miðstöð í lýðheilsuvísindum, Háskóla Íslands 14:10 - 14:20 Banaslys í umferðinni á Íslandi í 100 ár Brynjólfur Mogensen, yfirlæknir og dósent, rannsóknarstofu Landspítala og HÍ í bráðafræðum 14:25 - 14:35 Komur slasaðra barna á bráðadeild Landspítala eftir reiðhjólaslys árin 2005-2010 Ármann Jónsson, læknir, bráðadeild Landspítala 14:35 - 14:55 Bráðalækningar barna í höndum bráðalækna Bjarni Eyvindsson, bráðalæknir barna, NHS Lothian, Edinborg 14:55 - 15:00 Lokaorð Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri, rannsóknarstofu Landspítala og HÍ í bráðafræðum Fundarstjórar: Ása Elísa Einarsdóttir, Gyða Baldursdóttir, Inga J. Arnardóttir og Pálmi Jónsson VEGGSPjALDAKyNNING 1 Aðalsteinn Guðmundsson: SENATOR: Þróun og klínísk prófun á nýjum hugbúnaði sem metur og gefur ráðleggingar um lyfjameðferð og aðrar meðferðarleiðir hjá eldri einstaklingum Elfa Þöll Grétarsdóttir: Gæði í auknu flæði Elfa Þöll Grétarsdóttir: Ákjósanleg matstæki til skimunar og greiningar á óráði Helga Bragadóttir: Tengsl teymisvinnu og starfsánægju í hjúkrun á bráðalegudeildum á sjúkrahúsum á Íslandi Hlíf Guðmundsdóttir: Klínískar leiðbeiningar um greiningu, forvarnir og meðferð við óráði Unnur Lilja Úlfarsdóttir: Mjaðmagrindarbrot meðhöndluð á Landspítala árin 2008-2012 VEGGSPjALDAKyNNING 2 Arnljótur Björn Halldórsson: Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna rákvöðvarofs í kjölfar ofþjálfunar árin 2008-2012 Hrafnkell Óskarsson: Sjúkraflug þyrlu Landhelgisgæslu Íslands árin 2008-2012 Oddný Kristinsdóttir: Pediatric early warning score (PEWS) á barnadeild Barnaspítala Hringsins Páll Óli Ólason: Komur slasaðra á bráðamóttöku Landspítala eftir vélsleðaslys árin 2001-2012 Ragnhildur Guðmundsdóttir: Skjótur brottflutningur af hamfarasvæði í kjölfar náttúruhamfara og áhrif á langtíma heilsufar eftirlifenda Sif Ólafsdóttir: Áhrif lídókaíns á blóðrás og bólguþætti í brunasköðuðum rottum Sólrún W. Kamban: Ávinningur af stuttum fjölskyldumeðferðarsamræðum við for- eldra barna, eins ára og yngri, sem greinast með RS veiru á bráðamóttöku barna

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.