Læknablaðið : fylgirit - 07.05.2014, Side 5
V í s i n d i á V o r d ö g u m
F Y L g i r i T 7 9
LÆKNAblaðið 2014/100 5
Yfirlit örfyrirlestra
1 Burðarmáls-, nýbura- og ungbarnadauði á Íslandi 1982-2011
Ragnhildur Hauksdóttir, Gestur Pálsson, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Þórður Þórkelsson
2 Lýsisgjöf verndar ung börn gegn fæðuofnæmi
Kristján Jónasson, Michael Clausen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
3 Heilsusamlegt fæðumynstur tengist minni hættu á meðgöngusykursýki
Ellen Alma Tryggvadóttir, Helga Medek, Bryndís Eva Birgisdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir
4 Líkamsfita og áhættuþættir fyrir hjarta- og æðasjúkdóma hjá Íslendingum á aldrinum 65-91 árs
Alfons Ramel, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Milan Chang, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir
5 Tengsl styrktarþjálfunar og CRP bólguþáttar hjá eldra fólki
Alfons Ramel, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Milan Chang, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir
6 Lífsvenjur og hreyfigeta meðal heilbrigðra aldraðra einstaklinga sem búa í heimahúsum á Íslandi
Milan Chang, Alfons Ramel, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir
7 Handarstyrkur spáir fyrir um aukna vitræna getu eftir 12 vikna styrktarþjálfun meðal aldraðra sem búa í heimahúsum og eru við góða heilsu
Milan Chang, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir
8 Vitræn geta hefur forspárgildi um aukinn gönguhraða hjá heilbrigðum öldruðum einstaklingum sem stundað hafa styrktarþjálfun í 12 vikur
Milan Chang, Alfons Ramel, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir
9 Áhrif styrktaræfinga á líðan eldri Íslendinga
Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Kristín Briem, Milan Chang, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir
10 Tengsl fæðis og árangurs í styrktarþjálfun meðal aldraðra
Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Kristín Briem, Milan Chang, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir
11 Strok sjúklinga af geðdeildum Landspítala á einu ári – tíðni og aðdragandi
Jón Snorrason, Jón Friðrik Sigurðsson, Guðmundur S. Sævarsson
12 Notkun methýlfenídat í æð meðal íslenskra vímuefnaneytenda
Guðrún Dóra Bjarnadóttir Andrés Magnússon, Bjarni Össurarson Rafnar, Engilbert Sigurðsson, Steinn Steingrímsson, Helena Bragadóttir,
Magnús Jóhannsson, Magnús Haraldsson
13 Skilgreind viðmið fyrir bráð bólguviðbrögð (SIRS) á tveggja mánaða tímabili á bráðamóttöku Landspítala
Þorsteinn Jónsson, Guðbjörg Pálsdóttir
14 Komur og endurkomur aldraðra á bráðamóttökur Landspítala á árunum 2008-2012
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Helga Rósa Másdóttir, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, Sigrún Sunna Skúladóttir,
Lovísa Agnes Jónsdóttir, Sigrún Helga Lund, Elísabet Guðmundsdóttir
15 Mjaðmabrot hjá einstaklingum 67 ára og eldri sem leituðu á bráðamóttöku Landspítala á árunum 2008-2012
Sigrún Sunna Skúladóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir
16 Verkjamat og meðferð á Landspítala
Sigríður Zoëga, Sandra E. Ward, Herdís Sveinsdóttir, Gísli H. Sigurðsson, Thor Aspelund, Sigríður Gunnarsdóttir
17 Líðan dagaðgerðasjúklinga eftir svæfingu
Þórdís Borgþórsdóttir, Herdís Sveinsdóttir
18 Nýgengi, meðferð og fylgikvillar garnaflækju á botnristli á Íslandi 2000-2013
Anna Sigurðardóttir, Elsa Björk Valsdóttir, Páll Helgi Möller
19 Árangur skurðaðgerða vegna ósæðarflysjunar (tegund A) á Íslandi 1992-2013
Inga Hlíf Melvinsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson, Arnar Geirsson
20 Dreifing og fjöldi meinvarpa í sjúklingum sem greinast með nýrnafrumukrabbamein
Ívar Marinó Lilliendahl, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson
21 Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá yngri sjúklingum
Linda Ó. Árnadóttir, Tómas A. Axelsson, Daði Helgason, Hera Jóhannesdóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Arnar Geirsson, Axel F. Sigurðsson,
Tómas Guðbjartsson