Læknablaðið : fylgirit - 07.05.2014, Side 7

Læknablaðið : fylgirit - 07.05.2014, Side 7
V í s i n d i á V o r d ö g u m F Y L g i r i T 7 9 LÆKNAblaðið 2013/99 7 43 Klínísk birtingarmynd og sýnd ofvaxtarhjartavöðvakvilla meðal hóps arfbera með landnemastökkbreytingu í MYBPC3 geninu Berglind Aðalsteinsdóttir, Polakit Teekakirikul, Barry J. Maron, Daníel F. Guðbjartsson, Hilma Hólm, Kári Stefánsson, Ragnar Danielsen, Christine E. Seidman, Jonathan G. Seidman, Gunnar Th. Gunnarsson 44 Leiðir rafvending vegna gáttatifs til bætts blóðflæðis til heilans? Maríanna Garðarsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Davíð O. Arnar 45 Flogalyf og miðlægur skjaldvakabrestur Margrét Jóna Einarsdóttir, Elías Ólafsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir 46 Umfang og áhrif mislingafaraldranna árin 1846 og 1882 á Íslandi Sandra Gunnarsdóttir, Haraldur Briem, Magnús Gottfreðsson 47 Áhrif greiningar góðkynja einstofna mótefnahækkunar á lifun sjúklinga með mergæxli Elín Edda Sigurðardóttir, Ingemar Turesson, Sigrún Helga Lund, Ebba K Lindqvist, Neha Korde, Sham Mailankody, Magnus Björkholm, Ola Landgren, Sigurður Y. Kristinsson 48 Bandvefsmyndun í beinmerg sjúklinga með mergæxli: áhrif og horfur Tinna Hallgrímsdóttir, Sigrún Helga Lund, Sigurður Yngvi Kristinsson 49 Blönduð Bláa Lóns- og ljósameðferð bælir T frumur í skellum sórasjúklinga Eva Ösp Björnsdóttir, Guðmundur Bergsson, Jenna Huld Eysteinsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Björn Rúnar Lúðvíkssson 50 Staðsetning og stöðugleiki LL-37 í húð einstaklinga með skellusóra Eva Ösp Björnsdóttir, Guðmundur Bergsson, Jenna Huld Eysteinsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Björn Rúnar Lúðvíkssson 51 Dreifing 1637delC samsætunnar meðal MBL2 arfgerða Helga Bjarnadóttir, Margrét Arnardóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson 52 Algengi erfðabreytileika sem valda skorti í lektínferli komplímentkerfisins í íslenskum blóðgjöfum Margrét Arnardóttir, Helga Bjarnadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson 53 Áhrif bólgumiðlandi boðefna á sérhæfingu og virkni CD8+ T-stýrifrumna Una Bjarnadóttir, Andri Leó Lemarquis, Snæfríður Halldórsdóttir, Jóna Freysdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson 54 Aldursháð þroskun lykilfrumna í kímstöðvum miltans í músarungum Stefanía P. Bjarnarson, Sindri Freysson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir 55 Leit að samrunagenum í brjóstaæxlum sem bera mögnun Hjörleifur Einarsson, Eydís Þórunn Guðmundsdóttir, Rósa B. Barkardóttir, Inga Reynisdóttir

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.