Íslensk bókatíðindi - 01.12.1975, Blaðsíða 4

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1975, Blaðsíða 4
ÍSLENZKU BÆKURNAR FÁST HJÁ OKKUR Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 — Sími 14281 ^bóndinn Gunnar M. Magnúss FAÐIR MINN BÓNDINN Sterkir drættir úr lífi þjóðkunnra atorkumanna, sönn og fjöiþætt mynd af lífi og verkefnum bænda. Frá- sagnir af 14 íslenzkum bændahöfðingjum, skráðar af börnum þeirra. Gísli Kristjánsson ritstýrði. RÁÐHERRAR ÍSLANDS 1904—1971 Landsfeðurnir, sem vöktu svo vel yfir velferð okkar. Magnús Stormur bregður upp skemmtilegum svip- myndum af þessum mætu mönnum í ráðherrabók sinni. SÆTI NÚMER SEX Pólitískur æviferill Gunnars M. Magnúss er ismeygi- lega vel skrifuð bók, þar sem fleiri en 500 pólitíkusar koma við sögu. HVAÐ VARSTU AÐ GERA ÖLL ÞESSI ÁR? Bók Péturs Eggerz er hárþeitt gagnrýni, - háð og spé um hið Ijúfa líf og það sem aflaga fer í þjóðfé- laginu. Fyrri þækur Péturs seldust upp. Missið ekki af þessari. SKUGGSJÁ

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.