Íslensk bókatíðindi - 01.12.1975, Blaðsíða 1
/SLENSK BÓKATÍÐ/ND/
ÚTGEFANDI: FÉLAG ÍSL. BÓKAÚTGEFENDA • NR. 1 1975
LÖND OG LANDKÖNNUN :
Mannkynssagan frá nýju sjónarhorni
Nýr, stórmerkur bókaflokkur
í þýðingu Steindórs Steindórssonar.
Mannkynssöguna má skoða frá mörgum sjónarhornum. Eitt þeirra er
könnunarsaga veraldarinnar, sem er í senn fróðleg og spennandi.
Bókaflokkurinn Lönd og landkönnun er könnunarsaga einstakra heims-
hluta. Mjög ítarleg yfirlitskort sýna glögglega hinar einstöku land-
könnunarferðir og texti bókanna talar ekki einn sínu máli, heldur er
lesandinn leiddur í gegnum söguna með sérstaklega völdum litmyndum
á hverri síðu af stöðum, mönnum og mannvirkjum og verður þannig
sjálfur þátttakandi í þessum sögufrægu ferðum.
GÓDBÓK ER GULLI BETRI
Örn og Örlygur, Vesturgötu 42, Sími: 25722