Íslensk bókatíðindi - 01.12.1975, Page 30
AUKIN ÞJÓNUSTA
ÁÐUR
prentuðum við bækurnar
NÚ
setjum við þær líka
Prentsmiðjan VIÐEY hf.
Þverholti 15 - Sími 13384
• •
BORN
PURFA EINNIG
AÐ LESA
— PRENTLISTIN BREYTIR HEIMINUM —
TIL ÞESS AÐ PRENTLISTIN BREYTI
HEIMINUM, ÞARF AÐ LESA ÞAÐ SEM
PRENTAÐ ER.
EKKI AÐEINS FULLORÐNIR
HELDUR EINNIG BÖRN
— TVÆR GÓÐAR BARNABÆKUR —
BARNABLAÐIÐ VORIÐ
Safnrit Guðmundar
GRÍSKIR HEIMSPEKINGAR
Böðvarssonar
Eftir Gunnar Dal
Út er komin 5. bókin í samstæðri útgáfu á verkum
hans.
Skáldkonur fyrri alda
Guðrún P. Helgadóttir skólastjóri skýrir hlutdeild kon-
unnar í íslenzkum bókmenntum fyrri alda.
Því gleymi ég aldrei, I.—IV.
75 frásöguþættir af eftirminnilegum atburðum úr lífi
þjóðkunnra íslendinga.
íslenzkar Ijósmæður, I.—III.
Hér segir frá hetjudáðum og ævikjörum 100 islenzkra
Ijósmæðra.
Myndin af langafa
Eftir Jóhann Hjálmarsson.
Bók sem allir tala um.
Bók sem boðar nýja bókmenntastefnu.
HÖRPUÚTGÁFAN
Kirkjubraut 19 - Akranesi - Sími 93-1540 - Pósthólf 25
Gunnar Dal er þjóðkunnur rithöfundur og hefur sent
frá sér fjölda bóka: Ijóð, skáldsögur og heimspekirit.
Fyrsta bók hans, Ijóðabókin VERA, kom út 1949. Það
ár innritaðist hann í háskólann I Edinborg og lagði
stund á heimspeki, en 1951 fór hann til Indlands og
hélt áfram heimspekinámi við háskólann í Kalkútta.
Framhaldsnám stundaði hann við háskólann í Wiscon-
sin í Bandaríkjunum 1956—57.
Árið 1955 sendi hann frá sér bókina RÖDD INDLANDS,
en það er fyrsta bókin, sem samin hefur verið á is-
lenzku um indverska heimspeki. Á næstu árum kom
svo út heill smábókaflokkur frá hendi hans um heim-
spekileg efni, aðallega indverska og griska heimspeki.
Vinsældir þessara bóka má marka af því, að þær eru
fyrir löngu uppseldar.
Árið 1972 kom út INDVERSK HEIMSPEKI. í henni er
allt, sem Gunnar hefur skrifað um það efni, auk nokk-
urs viðauka.
Nú er komin út bókin GRÍSKIR HEIMSPEKINGAR,
sem geymir á sama hátt allt það, sem hann hefur
skrifað um hina fornu grísku heimspekinga og kenn-
ingar þeirra, sem eru í raun grunnurinn að vestrænni
heimspeki. Þetta er stórfróðlegt rit, en jafnframt að-
gengilegt, því að Gunnari er einkar sýnt um að skrifa
um erfið heimspekileg viðfangsefni á Ijósan hátt,
þannig að fróðleiksfúsir lesendur hafi i senn gagn og
yndi af.
VÍKURÚTGÁFAN