Íslensk bókatíðindi - 01.12.1975, Blaðsíða 32
BÚKflFORLDGSB/EKUR
ÁFRAM
VEGCSÍN
SAGAN UM
STEFÁN
ISLANDI
Indriói G. Þorsteinsson
skráði
Allir íslendingar vita hver Stefán Islandi óperu-
söngvari er. En fáir kunna ævintýrið um hinn um-
komulausa, skagfirzka pilt, sem ruddi sér leið til
frægðar og frama úti í hinum stóra heimi með
hina silfurtæru rödd, sem hann fékk í vöggugjöf,
að veganesti. Hér rekur Indriði G. Þorsteinsson
þessa undraverðu sögu mannsins, sem varð einn
ástsælasti listamaður þjóðarinnar. Hér kemur
fjöldi manns við sögu, stíll Indriða er leikandi
léttur og frásögn Stefáns fjörug og skemmtileg.
Fjöldi mynda prýðir bókina
FINNUR SIGMUNDSSON
SKÁLDIÐ SEM SKRIFAÐI
MANNAMUN
Sendibréf frá Jóni Mýrdal
ÞORSTEINN STEFÁNSSON
FRAMTÍÐIN GULLNA
GUÐJÓN SVEINSSON
HÚMAR AÐ KVÖLDI
GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR
ÞAÐ ER BARA SVONA
KRISTJÁN FRÁ DJÚPALÆK
SÓLIN OG ÉG
JENNA JENSDÓTTIR
ENGISPRETTURNAR HAFA
ENGAN KONUNG
DOUGAL ROBERTSON
HRAKNINGAR
Á SÖLTUM SJÓ
FRANK G. SLAUGHTER
HVÍTKLÆDDAR KONUR
ARTHUR HAILEY
BÍLABORGIN
ÁRMANN KR. EINARSSON
LEITARFLUGIÐ
ÁRMANN KR. EINARSSON
AFASTRÁKUR
HREIÐAR STEFÁNSSON
BLÓMIN BLÍÐ
INGEBRIGT DAVIK
ÆVINTÝRI í
MARARÞARABORG
.lökulsárdljúfur
Islenzkur undmheimur
Theódór
Gunnlaugsson
frá Bjarmalandi
34 LITMYNDASÍÐUR
40 SVART-HVÍTAR MYNDIR
Marglr eru þeir ferðalangar, sem lagt hafa leið sína um Jökulsár-
gljúfur og hrifizt af undrafegurð og hrikaleik náttúrunnar þar. Þeir
hafa þá að likindum séð Hljóðakletta, komið í Hólmatungur og
Forvöðin og skoðað Grettisbæli í Vigabjargi. En hve margir hafa
komið í Tröllahelli, Hallhöfðaskóg eða Lambahvamm? Hér er að
finna glögga leiðarlýsingu meðfram öllum gljúfrunum og vísað á
ótal undurfagra staði sem hinn almenni ferðamaður hefur aldrei
augum litið hingað til. En nú kemur tækifærið upp í hendurnar.
Bókaforlag Odds Björnssonar