Íslensk bókatíðindi - 01.12.1975, Side 1

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1975, Side 1
/SLENSK BÓKATÍÐ/ND/ ÚTGEFANDI: FÉLAG ÍSL. BÓKAÚTGEFENDA • NR. 1 1975 LÖND OG LANDKÖNNUN : Mannkynssagan frá nýju sjónarhorni Nýr, stórmerkur bókaflokkur í þýðingu Steindórs Steindórssonar. Mannkynssöguna má skoða frá mörgum sjónarhornum. Eitt þeirra er könnunarsaga veraldarinnar, sem er í senn fróðleg og spennandi. Bókaflokkurinn Lönd og landkönnun er könnunarsaga einstakra heims- hluta. Mjög ítarleg yfirlitskort sýna glögglega hinar einstöku land- könnunarferðir og texti bókanna talar ekki einn sínu máli, heldur er lesandinn leiddur í gegnum söguna með sérstaklega völdum litmyndum á hverri síðu af stöðum, mönnum og mannvirkjum og verður þannig sjálfur þátttakandi í þessum sögufrægu ferðum. GÓDBÓK ER GULLI BETRI Örn og Örlygur, Vesturgötu 42, Sími: 25722

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.