Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER
ARABAHÖFÐINGINN
skáldsaga eftir E.M. Hull.
Fræg ástarsaga úr eyöi-
mörkinni. 221 bls. Útgef-
andi Sögusagn heimilanna.
Verö kr. 494,-.
, ErikNeriöti
ÁSTOG
BŒKKING
AST OG BLEKKING
eftir Erik Nerlöe Súsanna
var foreldralaust stofnana-
barn, sem látin var í svo-
kallaöa heimilisönnun hjá
stjúpforeldrum Torbens.
Meö Torben og henni tak-
ast ástir og hún veröur
ófrísk. Þeim er stíaö sund-
ur, en mörgum árum
seinna skildi hún aö hún
hefur veriö blekkt á ósvíf-
inn hátt. Og það versta
var, að það var maðurinn
sem hún haföi gifst, sem
var svikarinn. 175 bls. Út-
gefandi Skuggsjá. Verð kr.
494,-.
ÁST OG LAUNRÁÐ
Þetta er fimmtánda bókin
eftir höfundinn vinsæla
Bodil Forsberg. Þaö verö-
ur enginn fyrir vonbrigöum
sem les bækur Bodil Fors-
berg. Ástin er alltaf í önd-
vegi meö allri þeirri óvissu
sem henni fylgir. Bókin er
svo spennandi aö ekki er
unnt aö leggja hana frá sér
fyrr en aö lokum lestri síö-
ustu blaðsíðu. Útgefandi er
Hörpuútgáfan. Bókin er
165 bls. Verö kr. 494,-.
öbilsímAönms
\ ROM.VH J mvtvw.
ÁST í SKUGGA ÓTTANS
eftir hina sívinsælu Anne
Mather. Spennandi saga
um ástir og örlög, þar sem
dularfullir atburöir spinna
örlagaþráö ungrar konu,
sem er gift eldri manni.
Þýöandi Ingibjörg Jóns-
dóttir. Útgefandi Prentver.
Verö kr. 494,-
BROTLENDING HJÁ
BRAHMAKLAUSTRI
Þriöja bók metsöluhöf-
undarins David Beaty.
Fyrri bækur hans eru
Flugsveit 507 og Hans há-
göfgi. Hörkuspennandi
bækur. 240 bls. Útgefandi
Skjaldborg. Verö kr. 494,-.
BJARGVÆTTURINN
í GRASINU
eftir J.D. Salinger í þýö-
ingu Flosa Ólafssonar. Við-
urkennd sem ein af merk-
ustu skáldsögum á þessari
öld. Fjallar um ungling sem
strýkur úr skóla í New York
og ráfar út í myrkrið. Bók
um unglinga og öfgar
gelgjuskeiösins. 198 þls.
Útgefandi er Almenna
bókafélagiö. Verö kr.
395,20.
DÓMSORÐ
Bandarísk metsölubók,
sem hin heimsfræga
kvikmynd The Verdict er
gerö eftir. Myndin veröur
sýnd hér á landi á næsta
ári meö Paul Newman í aö-
alhlutverki. 240 bls. Útgef-
andi Skjaldborg. Verð kr.
494,-.
DON KÍKÓTI FRÁ
MANCHA IV OG V BINDI
eftir Cervantes í þýöingu
Guðbergs Bergssonar. AB
er að gefa út þessa þerlu
heimsbókmenntanna í 8
bindum og eru fimm fyrstu
bindin komin út. 216 og
244 bls. Útgefandi er Al-
menna bókafélagið. Verö
hvorrar bókar er kr.
592,80.
WAN StaiN
bOKTOR nrn
DR. HAN — KÍNVERSKI
KVENLÆKNIRINN
eftir kínversku skáldkon-
una Han Suyin, en hún er
löngu orðin heimsfrægur
höfundur. Sagan segir frá
ástarsambandi kínversks
kvenlæknis og Englend-
ings er kynnast í Hong
Kong. Hún er menntuð
Asíu-kona, trú sínum hefö-
um, hann vesturlandabúi,
með gjörólíkan bakgrunn.
Útgefandi Ægisútgáfan —
Bókhlaöan. 230 bls. Verö
kr. 494,-
EFTIR FLÓÐIÐ
splunkuný skáldsaga eftir
sænska lækninn og rit-
höfundinn P.C. Jersild
sem sló öll sölumet í
heimalandi sínu í fyrra.
Áhrifamikiö listaverk um
afleiðingar gereyðingar-
styrjaldar og ein brýnasta
skáldsaga síöari ára í
okkar heimshluta. Njöröur
P. Njarövík þýddi. 250 þls.
Mál og menning gefur út.
Verö kr. 648,-
RGBEET
ÍÆMMM
EITURLYFJA-
HRINGURINN
er fyrsta bókin á íslensku
eftir Robert Ludlum, en
hann er um þessar mundir
einhver vinsælasti spennu-
sagnahöfundur hins ensku-
mælandi heims. Bækur
hans hafa selst í 25 milljón-
um eintaka. 225 bls. Giss-
ur Ó. Erlingsson þýddi. Út-
gefandi Setberg. Verö kr.
488,-.
EKKI ER ALLT
SEM SÝNIST
eftir Phyllis A. Whitney.
Hörkuspennandi og róm-
antísk ástarsaga sem gefur
fyrri sögum höfundarins
ekkert eftir. Amanda Aust-
in, ung listakona frá New
York, leitar fundar viö ætt-
ingja móður sinnar í Nýju
Mexíkó til aö grafast fyrir
um dauða móðurinnar.
Hvaö gerðist foröum
daga? Fær Amanda svar-
ið? Spennan magnast óö-
fluga því ekki er allt sem
sýnist. Útgefandi er Iðunn.
262 bls. Verö kr. 548,35.
ELTINGALEIKUR Á
ATLANTSHAFI