Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER
23
pörupilta. Afar vel sögö
saga og spennandi. Birke-
land hefur hlotiö fjölda
verölauna fyrir bækur sín-
ar. 128 bls. Útgefandi er
Æskan. Verö kr. 296,40.
LEIÐIN Á TOPPINN
eftir Glenn Hoddle. Knatt-
spyrnusaga eins af bestu
knattspyrnumönnum Eng-
lendinga í dag. Hann segir
frá baráttunni viö aö kom-
ast á toppinn, sigrum og
vonbrigöum. Góö bók fyrir
alla stráka frá 8 til 80 ára.
164 bls. Útgefandi er
Bókhlaóan. Verö kr.
555,75.
LENA-SÓL
Skemmtileg saga fyrir
byrjendur í lestri eftir Sig-
ríði Eyþórsdóttur meö
fjölda fallegra mynda eftir
Önnu Cynthiu Leplar. Hér
segir frá fyrsta skóladegi
Lenu-Sólar sem varð allt
ööruvísi en hún haföi búist
viö. Prentuö meö góöu
letri. 40 bls. Mál og menn-
ing gefur út. Verð kr. 198,-.
LITABÆKUR DEPILS
eftir Eric Hill eru hver um
sig 10 bls. og heita: Depill
lærir að telja, Depill á ferö
og flugi, Depill kann á
klukku og Síafrófið hans
Depils. Litprentanir og
teikningar fyrir fjörugt
nám. Bókaforlag Odds
Björnssonar. Verö kr.
59,30 hver bók.
LITLA RAUÐA RÚMIÐ
Barnasaga handa yngstu
hlustendunum eftir Ás-
laugu Ólafsdóttur meö
myndum eftir Ragnhildi
Ragnarsdóttur. Ása vill
ekki sofa í rúminu sínu,
þaö er miklu betra aö sofa
milli pabba og mömmu. En
þá kemur Pési og viil fá aö
sofa í rúminu ... Mál og
menning gefur út. Verö kr.
159,-.
LITLU ÖMMU-
SÖGURNAR — GÓÐU
GÖMLU SÖGURNAR
Ernest Nister. Þessar litlu
fallegu öskjur meö barna-
sögum seldust uþp á svip-
stundu en eru nú komnar
aftur, ríkulega mynd-
skreyttar. Hugljúfar sögur
sem ná eins vel til barna nú
og þegar þær komu fyrst
út fyrir nærri einni öld. Út-
gefandi er löunn. Verö kr.
197,60 hvor askja.
LÍNA OG LALLI
FARA í AFMÆLI
Nýr bókaflokkur um Línu
og Lalla eftir sænsku
listakonuna Gunillu Hans-
son, sem þekkt er um allan
heim fyrir barnabækur sín-
ar. Útgefandi er Skjald-
borg. Verð kr. 161,-.
LÍNA OG LALLI
GETA EKKI SOFNAÐ
Útgefandi er Skjaldborg.
Verð kr. 161,-.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren einn
þekktasta barnabókahöf-
und nú á tímum. Lína er
hér í essinu sínu eins og
allir krakkar þekkja hana.
Bráöskemmtileg og sér-
stæö barnabók. 128 bls.
Útgefandi er Bókhlaöan.
Verö kr. 395,20.
LÍNA OG VINIR HENNAR
í VETRARFRÍI
En hér fara Snúöur og
Snælda, Kópur og Lappi í
frí meö Línu vinkonu sinni.
Litprentuö bók í stóru
broti. Teikningar eftir
Pierre Probst. Vilbergur
Júlíusson endursagöi. Út-
gefandi Setberg. Verö kr.
296,40.
QOOJÓN svicmeo*
LOKSINS KOM
LITLI BRÓÐIR
LOKSINS KOM
LITLI BRÓÐIR
13. bók Guðjóns Sveins-
sonar og áreiðanlega ein
hans besta. Sigrún Eldjárn
myndskreytti. 120 bls. Út-
gefandi Skjaldborg. Verö
kr. 370,50.
LÚLLA RÆNT
eftir E.W. Hildick. Sögurn-
ar um Lúlla mjólkurpóst
hafa notiö mikilla vinsælda
meðal íslenskra unglinga. I
fjóröu bókinni segir frá för
Lúlla og félaga til New
York. Varla eru þeir fyrr
lentir þar en mannræningj-
ar klófesta þá og krefjast
lausnargjalds. Og nú reynir
á snarræöi og klókindi
Lúlla. 182 þls. Útgefandi er
Iðunn. Verö kr. 348,25.
MARGS KONAR DAGAR
eftir Rune Belsvik, ungan
norskan verðlaunahöf-
und. Guöni Kolbeinsson
þýddi. Afar spaugileg og
spennandi bók. Einkum
fyrir 9—13 ára. Guðni seg-
ir í viðtali viö Æskuna um
bókina: „Ég varö alveg
heillaöur af þessari sögu
og get sagt með sanni að
það er langt síöan ég hefi
lesiö jafngóöa bók.“ 160
bls. Útgefandi er Æskan.
Verð kr. 296,40.
MILLÝ MOLLÝ MANDÝ
— AUGASTEINN ALLRA
Þetta er fimmta og síöasta
bókin í þessum vinsæla
bókaflokki. Þýöandi er
Vilbergur Júlíusson skóla-
stjóri. Útgefandi Setberg.
Verð kr. 296,40.
MÖMMUSTRÁKUR
Guðni Kolbeinsson hlaut
verðlaun Fræðsluráðs
Reykjavíkur 1983 fyrir
þessa fyrstu frumsömdu
bók sína. Sagan segir frá
ungum dreng, sem fylgir
móöur sinni vítt um land.
Undirtónninn er mjög
mannlegur, en tekiö á efn-
inu meö léttri gamansemi.
Teikningar eru eftir Ragnar
Lár. 3. útgáfa. 108 síður.
Útgefandi Vaka. Verö kr.
247,-.
NANCY OG GRÍSKA
LEYNITÁKNID
34. bók. 123 bls. Sagan