Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 16

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLADIP, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER sónu, sem flestir telja sig þekkja en enginn veit í raun hver er. Höfundar bókarinnar eru þær Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg og er bókin byggö á hinum feiknavin- sælu útvarþsþáttum þeirra, Á tali. Myndskreyt- ingar: Ragnheiöur Krist- jánsdóttir. Elli er 135 bls. Útgefandi er Vaka. Verö kr. 448,-. ELSKAÐU SJÁLFAN ÞÍG 1 WDYER ;II)UNN. ELSKAÐU SJÁLFAN ÞIG eftir Wayne W. Dyer. Þú ert þinn eiginn förunautur í tuttugu og fjóra tíma á sól- arhring. En hvernig feröu meö tíma þinn — þitt eigið líf? Elskaöu sjálfan þig. Þaö er boðskapurinn í þessari bók. Sá sem ekki elskar sjálfan sig er ekki fær um að elska aöra. Framsetning höfundar er ágeng en auöskilin og neyðir lesandann til sjálfskönnunar. Útgefandi er löunn. 206 bls. Verö kr. 642,20. FINNUR JÓNSSON Listaverkabók unnin af Frank Ponzi listfræðingi. Um 60 myndir af verkum listamannsins, ritgerö um list hans eftir Frank Ponzi og þáttur um ævi hans eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Meginhluti textans er bæöi á ensku og íslensku. 103 bls. Útgefandi er Almenna bókafélagið. Verö kr. 988,-. FJALLAMENNSKA eftir Ara Trausta Guö- mundsson og Magnús Guðmundsson. Bókin fjall- ar um flesta þætti fjalla- mennsku og veitir góöa leiðsögn byrjendum sem þeim er lengra eru komnir. Fjölmargar Ijósmyndir eru til skýringa. 128 bls. Útgef- andi Örn og Örlygur. Verö kr. 698,-. Mskifvöðvar 12C tfosmymír (4 tkýdngar eni i bokirvv FJÖR OG FRÍSKIR VÖÐVAR Vaxtarrækt fyrir konur og karla. Höfundur er heims- meistarinn Andreas Cahl- ing. Gísli Rafnsson og Sig- uröur Gestsson tóku bók- ina saman. Um 120 Ijós- myndir til skýringar eru í bókinni, sem er 144 bls. Útgefandi - Skjaldborg. Verö kr. 593,-. FLORA OF ICELAND eftir Áskel Löve. íslensk feröaflóra á ensku. Ná- kvæm bók og þægileg í notkun, mynd af hverri plöntu sem nefnd er í bók- inni. Góð gjöf til erlendra náttúruunnenda. 419 bls. Útgefandi er Almenna bókafélagiö. Verö kr. 592,80. FRÁ SAMFÉLAGS- MYNDUN TIL SJÁLF- ST ÆÐISBARÁTTU eftir Lýð Björnsson. Fjallar um sögu íslands frá upp- hafi byggöar í landinu og fram um 1830. Bókin er bæði skemmtilegur og fróðlegur lestur fyrir hvern sem er og auk þess er hún prýdd fjölda mynda. 259 bls. Útgefandi er Almenna bókafélagiö. Verö kr. 555,75. FURDUR OG FYRIRBÆRI Erlingur Davíösson skrá- 8etti. Þrír kunnir miðlar, Einar Jónsson á Einars- stööum, Anna Kristín Karlsdóttir, Seltjarnarnesi og Guörún Siguröardóttir frá Torfufelli og fleira fólk segir frá dulrænni reynslu sinni. 192 bls. Útgefandi Skjaldborg. Verö kr. 741,-. FURÐUR VERALDAR Furöur veraldar er viöa- mesta bók, sem út hefur komió á íslensku um und- arleg fyrirbæri og atburði, sem erfitt hefur reynst aö skýra. Bókin er byggö á hinum feiknavinsælu sjón- varpsþáttum Arthur C. Clarke, Furöur veraldar. Hún er í stóru broti, 216 síður, prýdd fjölda mynda. Útgefandi er Vaka. Verö kr. 712,-. GftARSXðllNN GÍTARSKÓLINN eftir Eyþór Þorláksson. í bókinni eru öll helstu und- irstöðuatriði gítarleiks, svo og ásláttaræfingar og ýmis létt lög. Bókin er 56 bls. í stóru broti. Útgefandi Setberg. Verð kr. 296,40. GRASMAÐKUR eftir Birgi Sigurðsson. Komið er að uppgjöri inn- an fjölskyldu þegar ýmis- legt er grafið upp úr fortíð- inni sem ilia þolir dagsbirt- una. Birgir er einn kunnasti leikritahöfundur okkar og hvert nýtt verk frá hans hendi vekur mikla athygli. Útgefandi er löunn. 108 bls. Verö kr. 296,40. ©NW-itgíiar (00 ®u«n fnt, ftra 6wrt btunbf nubr grn: bnft nf fttm ófinum ólllt. inrtura, fhn e«a llanNtlgn (annU tonba fófróbum búmbum cj grib. mennum ú 3|lanbt fttfM »71«. 44 GRASNYTJAR Ljósprentun brautryöj- endaverksins frá 1783 um not íslenskra villijurta eftir sr. Björn Halldórsson í Sauölauksdal. 190 plöntu- tegundir, 340 uppfletti- atriöi um læknisráó, mat- argerö, litun o.fi. 350 bls. Bókaforlag Odds Björns- sonar. Verö kr. 518,70. HEILABROT Heilabrot fyrir fólk á öllum aldri er nýjasta bókin ( flokki Tómstundabóka Vöku. Heilabrotin eru hátt í tvö hundruð og reyna á at- hyglisgáfu, ályktunarhæfni, reiknilist og hugmyndaflug þeirra, sem viö þau glíma. Góöar leikfimiæfingar fyrir heilafrumurnar. Guöni Kolbeinsson þýddi og staöfærói. Útgefandi er Vaka. Verö kr. 476,-. HEIMSMYND OKKAR TÍMA eftir Gunnar Dal. Stórfróö- leg og aðgengileg bók um heimsmynd okkar tíma. Bókin er í samræðuformi og framsetningin einkar Ijós og lifandi. 193 bls. Út- gefandi Víkurútgáfan. Verö kr. 494,-. HVAÐ GERÐIST Á ÍSLANDI 1982 Árbók íslands eftir Stein- ar J. Lúðvíksson. Mynda- ritstjóri Gunnar V. Andrés- son. í bókinni eru frásagnir af flestu því sem frásagn- arvert þótti á íslandi áriö 1982 og hundruó Ijós- mynda. 340 bls. Útgefandi: Örn og Örlygur. Verö kr. 1.228,80.

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.