Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 12

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIO, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER FRÁ HEIMABVGGÐ Frásöguþíettir eftir Öskar Þórðírsou fi-á Haga FRÁ HEIMABYGGD OG HERNÁMSÁRUM Frásöguþaattir eftir Óskar Þóröarson frð Haga í Skorradal. Höfundurinn segir m.a. frá rjúpnaveiö- um, slarksömum ferðalög- um og ýmsum dulrænum atburöum. Einnig frá at- hafnamanninum Steindóri Einarssyni og loks segir hann frá starfi sínu á her- námsliöinu í Hvalfirði og hermönnum, sem þar dvöldu. Bókin er 175 bls. Útgefandi er Hörpuútgáf- an. Verð kr. 679,25. GEYMDAR STUNDIR Frásagnir af Austurlandi, 3. bindi. Ármann Hall- dórsson valdi efnið og bjó til prentunar. Hér er á ferö- inni margvíslegur fróðleik- ur um líf fólks, atvinnu- hætti og lífsbaráttu á liðn- um öldum. Útgefandi Vík- urútgáfan. Verð kr. 593,-. MKJS/Uiijt/ÓWW GÖNGUR -OG RETTIR GÖNGUR OG RÉTTIR 1. bíndi. Bragi Sigurjóns- son safnaði efni og bjó til prentunar. Fjallað um göngur og réttir í Austur- og Vestur-Skaftafellssýsl- um, Rangárvallasýslu og Vestmannaeyjum. Itarlegur formáli um þróun afrétt- armála frá upphafi byggð- ar í landinu og bókarauki, þar sem segir frá brúar- byggingu bænda í Lóni inni á Lónsöræfum og endur- byggingu hinna sérstæöu Reykjarétta. Milli 80 og 90 myndir eru í bókinni, sem er 404 bls. Útgefandi Skjaldborg. Verð kr. 988-. Heimaslóð Árbók hreppanna í Mööruvallaprestakalli 1982. Fyrsti árgangur nýs héraðsrits. Upplýsingar um öll félög sem starfað hafa á svæðinu, merktar greinar um ólíkustu viðfangsefni. 136 bls. Bókaforlag Odds Björnssonar. Áskriftarverð kr. 250,-. HEIMSSTYRJALDARÁRIN Á ÍSLANDI 1939—1945 Fyrra bindi bókar Tómas- ar Tómassonar um mestu umbrotaárin á íslandi frá því á þjóöveldisöld. í bók- inni eru rakin þau áhrif sem hernámið hafði á efnahag og þjóðlíf á ís- landi. Fjölmargar myndir eru í bókinni og margar þeirra hafa hvergi birst áð- ur. 175 bls. Útgefandi Örn og Örlygur. Verð kr. 925,-. HORNSTRENDINGABÓK eftir Þorleif Bjarnason. Ný og glæsileg útgáfa bókar- innar sem er í þremur bindum. (Land og líf; Bar- áttan viö björgin og Dimma og dulmögn.) Fjölmargar litmyndir eru í bókinni auk svart/hvítra mynda. Sam- tals 608 bls. Útgefandi Örn og Örlygur. Verð kr. 1.797,-. HAUOSfMU* HjNSSON t SA UABSSÚOVM llur clnn Imkp á Mua ísiv.rs-^s:íx.v. HVER EINN BÆR Á SÍNA SÖGU — Síðara bindi. Saga Ljárskóga í Dölum, skráö af Hallgrími Jónssyni. Fyrra bindiö sem út kom á síðasta ári fékk mjög góð- ar mótttökur. í þessu síð- ara bindi leiðir höfundurinn okkur einn árshring í lífi og störfum fólksins, eins og það var á íslenskum bóndabæ í byrjun þessarar aldar. Bókin er 175 bls. Út- gefandi er Hörpuútgáfan. Verð kr. 679,25. IÐNAÐARMANNATAL SUDURNESJA eftir Guðna Magnússon. Nýtt og að mörgu leyti ein- stætt mannfræðital. Hér er heilli starfsgrein í ákveön- um landshluta gerö skil. Aftan við talið er Saga lön- aöarmannafélags Suður- nesja, skráð af Andrési Kristjánssyni. Einnig er birt erindið Iðnir og handíðir á liðinni tíð eftir Eyþór Þórö- arson. Dýrmætur fengur öllum áhugamönnum um ættfræði og mannfræði. Útgefandi er Iðunn. Verð kr. 1877,20. ÍSLENSKIR SAGNAÞÆTTIR ÍSLENSKIR SAGNA- ÞÆTTIR II bindi, samantektir af Gunnari Þorleifssyni. I þessu II bindi íslenskra sagnaþátta eru m.a. þessir þættir: Sagnaþættir, þjóð- lífsþættir, skipsströnd, þættir fyrri alda, sérkenni- legir menn o.fl. Bókin er 208 bls. Útgefandi er bókaútgáfan Hildur. Verö kr. 642-. Áálfltlll ÍIVIOljrilHVOlllt Iðlcnjhiv 0Í6»oviia?ttiv ÍSLENSKIR SJÁVAR- HÆTTIR III eftir Lúðvík Kristjánsson. Fyrri bindi þessa mikla rit- verks komu út 1980 og 1982 og eru stórvirki á sviði íslenskra fræða. Meginkaflar þessa nýja bindis eru: Skinnklæði og fatnaður, Uppsátur, Upp- sátursgjöld, Skyldur og kvaðir, Veðurfar og sjólag, Veðrátta í verstöðvum, Fiskimið, Viöbúnaöur ver- tíða og sjóferða, Róður og sigling, Flyðra, Happa- drættir og hlutarbót, Há- karl og þrenns konar veið- arfæri. i bókinni, sem er 496 bls. í símaskrárbroti, er 361 mynd. Útgefandi Menningarsjóöur. Verð kr. 2.532,-. LANDIÐ ÞITT S—T eftir Þorstein Jósefsson og Steindór Steindórs- son. Bókin geymir sögu og sérkenni þúsunda staöa, bæja, kauþtúna, héraöa og landshluta. I henni eru hundruö litmynda. 280 bls. Útgefandi Örn og Örlygur. Verð kr. 1976,-. Leiftur fra liónum arum LEIFTUR FRÁ LIÐNUM ÁRUM 3 Safnað hefur Jón Kr. ís- feld. Sagt er frá marghátt- uðum þjóðlegum fróöleik, svo sem reimleikum, dul- rænum atburðum, skyggnu fólki, skipströnd- um og skaðaveörum. Áður eru konar út tvær bækur í þessum flokki og hafa þær hlotið mjög góðar viðtökur. Bókin er 205 bls. Útgef- andi er Hörpuútgáfan. Verð kr. 679,25. LJÓSMYNDARINN í ÞORPINU Þessi bók geymir úrval Ijósmynda Haraldar Lár- ussonar Blöndal, 100 aö tölu, frá Eyrarbakkaárum hans fyrir og eftir 1920. Inga Lára Baldvinsdóttir fjallar um og skyrir mynd- irnar. Merkileg heimild um þjóðlífið fyrr á öldinni. 104 bls. Útgefandi er Svart á hvítu. Verð kr. 990,-. ORÐ OG DÆMI í bókinni eru 25 rœður og greinar Dr. Finnboga Guömundssonar lands- bókavarðar frá árunum 1965—1981, auk viðtals Valgeirs Sigurðssonar við hann. Greinarnar skiptast í fjóra flokka: 1. Um forn efni, 2. Um fáein síðari tíma skáld, 3. Um bækur, bókasöfn og bókamenn. 4. Um ættir og ættfræði. 303 bls. Útgefandi Leiftur hf. verð kr. 599,-.

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.