Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 26

Íslensk bókatíðindi - 10.12.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADIO, LAUGARPAGUR 10. DESEMBER því hún kom út fyrir hálfum fjóröa áratug. Hér eru vis- urnar sem börn læra fyrst- ar, sumar hafa lifaö meö þjóöinni öldum saman, aörar eftir síöari tíma skáld. Halldór Pétursson geröi myndirnar af sínu al- kunna listfengi. Útgefandi er löunn. Verö kr. 580,45. ÞEGAR ÁSTIN GRÍPUR UNGLINGANA Þessi nýja saga verö-launahöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar gerist í íslenskum útgerð- arbæ. Þótt ýmsir komi við sögu er athyglinni aðallega beint aö unglingum á viö- kvæmu þroskaskeiöi. Sá hópur er hugmyndaríkur, hress og skemmtilegur og margt óvænt gerist. 132 Armanii Xr. Ximrsson — CRIPUR mcuncm. UUH síöur. Útgefandi er Vaka. Verð kr. 348,-. ÞETTA ÞARFTU AÐ VITA UM TÖLVUR Bókin skýrir á einfaldan og aögengilegan hátt hvernig tölvur eru samansettar og hvernig þær nýtast til margs konar verkefna. Bókin er litprentuö í stóru broti. Útgefandi Setberg. Verö kr. 296,40. ÞÚ OG ÉG OG LITLA BARNIÐ OKKAR eftir Marlee og Benny Alex. Þýöing Gunnar J. Gunnarsson. Bók handa 4—8 ára börnum sem fjall- ar um hvernig barn veröur til og undirbúning fjöl- skyldunnar fyrir fæöingu þess. Fallegar litmyndir. 44 bls. Útgefandi Bókaútgáf- an Salt. Verð kr. 345,80. HElPOlS NONDFJOMO ÆVINTÝRIN OKKAR ÆVINTÝRIN OKKAR Þriðja bók Heiðdísar Norðfjörð, sem þekkt er fyrir barnaþætti sína í út- varpinu. Sonur höfundar 11 ára geröi myndir í bók- inni. 107 bls. Útgefandi er Skjaldborg. Verð kr. 296,-.

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.