Ungt fólk takið afstöðu - 01.03.1995, Blaðsíða 33

Ungt fólk takið afstöðu - 01.03.1995, Blaðsíða 33
hins opinbera frekar en þörfum vinnumarkaðarins Hvað vilt pú gera við LÍN og fyrir Háskóla íslands? Lánasjóðurinn á fyrst og fremst að koma á jafnrétti til náms og það er mikilvægt að hann gegni þessu hlut- verki sínu skilmerkilega. Ég er hins vegar á því að það eigi að auka styrki í þessu kerfi og draga eitthvað úr lánum. Mér finnst líka grundvallaratriði að Há- skólinn standist samkeppni við háskóla erlendis. Til þess tel ég að það eigi að draga úr fjölda kennslu- sviða, frekar að hafa færri góð svið heldur en mörg sem standast ekki sam- keppni. Finnst pér réttlætanlegt að reka ríkissjóð með halla ár eftir ár og velta skuldum yfir á fram- tíðina? Nei, það gengur ekki mikið lengur. Við höfum sett fram þá stefnu að það eigi ekki að hækka skatta og það eigi ekki að auka útgjöld ríkisins næstu árin. Við teljum að það sé mögulegt að auka þjóðartekjur um 2,5 til 3 % á næstu árum og með því næðum við niður ríkissjóðs- hallanum á einu kjörtíma- bili. Hvernig kynntist pú maka pínum? Við kynntumst upphaflega í gegnum kunningja minn. Við sáumst hér á skemmti- stað í Reykjavík sem hét Röðull og síðan þróaðist þetta svona eins og gengur. •• AUKIN OKURETTINDI MEIRAPROF Hópur þátttakenda á námskeiöi hjá Ökuskóla S.G. í hópferð að námskeiði loknu. Nemendur fá námsvottorð afhent í kvöldverðarhófi í boði skólans. LEIGUBIFREIÐ VÖRUBIFREIÐ hópbifreið Upplýsingar og skráning ísímum 558-1919 og 985-24124 ötor-Reykjavíkursvæðinu KennteríVerslunarskóiaísiands Skolinn heldur námskeið um al/t land Viðviiinmu Semnæ9Þátttakafæst SSSSSSSS'^ . Athugið! Auhm ókurélíindi gefa aufcna alvinuumöguleiha i nutimaþjöðfélagi. F2ft °9 hAa9stæð gre'ðstukjör, 3 t að 36 manaða greiðlsudreifing. jy^^ÍLLi Sigurðar Gísl^^ar AUKIN OKURETTINDI HF. ALÞINGISKOSNINGAR 1 9 9 5 - UNGT FÓLKTAKID AFSTÖÐ U 23 VIÐTAL

x

Ungt fólk takið afstöðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungt fólk takið afstöðu
https://timarit.is/publication/1848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.