Ungt fólk takið afstöðu - 01.03.1995, Blaðsíða 40
“j’y'Vf
sá sem einna mest áhrif hefur haft
á hægrimenn er Adam Smith.
Smith kom fram með kenningu
ekki viljað skilgreina sig til
vinstri eða hægri. Einnig mætti
bendía á aðra kvarða sem settir
þess efnis að markaðurinn ætti að hafa verið fram. Má þar t.d.
ráða ferðinni og krafðist full- nefna kvarða Ólafs Ragnars
komins efnahagslegs frelsis
Aðrar stjórnmálastefnur hafa
komið fram sem eru ekki eins
langt til vinstri og kommúnismi. kvarða
\ /1 l-\ '-x 4- i \ t-v\ A n v-1 I x
Má þar nefna t.d. jafnaðarstefn-
una og frjálslyndisstefnuna. Þá
hefur, með tilkomu velferðar-
ríkisins, í vaxandi mæli verið
farinn eins konar millivegur
frjálshyggju og kommúnisma
með svokölluðu blönduðu hag-
utanrí
ar, doktors í stjórn-
i, þar sem flokkunum
éftir vinstri-hægri
og afstöðu þeirra til
,,„A> v'mm
Þessi skipting hefur breyst nokk-
uð frá því sem áður var og spilar
tilkoma prófkjöra (mn 1970) þar
-- »reg prófkjörunum
■rslan á persónur
nuvmsældir hafi orðið
kerfi. í blönduðu hagkerfi er sterkari en áherslan á heilsteypta
markaðurinn tiltölulega frjáls, en
ríkið sér um að allir geti notið t.d.
einhverrar menntunar og heil-
brigðisþjónustu. Þetta er að vísN
misjafnt eftir löndum.
Þessi þróun í átt til „mýkri"
afbrigða af kapítalisma og komm-
únisma hefur leitt til þess að æ
fleiri tala um miðjumoð stjórn-
málaflokka og að vinstri-hægri
kvarðinn sé ónothæfur. Enda
svo komið, t.d. hér á íslandi, að
. T.d. er svö
„ ^ _ _^egar vin-
sældir virðast skipta meira máli
en stefna flokkanna enda reyna
r’okkarnir oft að krydda fram-
sína með handbolta;
ömum ógf þvíumlíku.
okkarnir hafa gengið mismun
ndi langtCjí prófkjöradýrkun
inni én greinileg áhrif hefur htin
aft. Má þar nefna persónu
pó”-* '----1
svokölluðu (vinsæ!
fylgi flokka er orðið mun sveifhP^^þétéoiturleknar'ham ýfir heil-
kenndara en áður og stefnuskrár ASteyþta stefnu) og auknaáhérslp
stjórnmálaflokka eru ekki ýkja á dægurmálabaráttu, þ.e.a.s
ólíkar miðað við það sem áður reynt er að finna einhver dægur-
var. ‘ rrtál líðandi stundar sem geta'
*tr------------^
Islenska flokkakerfi lati.sjt, ;rast nær miðjunni (en talið er
íslenska flokkakerfið hefur ein- að flest atkvæði séu í kringmn
káruSst af hinum svonefnda fjqB1 JTniájtin<i) og hugsjónapólitík
flokki, þ.e. Alþýðuflokki, Fram- . minnkar eða breytist á þann hátt
sóknarflokki, Sjálfstæðisflokki og að hugsjónir frambjóðenda felast
Alþýðubandalagi (og forverum kannski í gróða hans sjálfs í stað
þess). Svo virðist sem Samtökum hugsjónar um réttlátt samfélag.
xun Kvennalista hafi einnig tekist Þetta getur einnig leitt til þess að
að vinna sér varanlegan sess
flokksjötuna en það getur tímii
einn skorið úr um. Nokkur flol ’
brot hafa reynt að festa sig
í lífsgæðakapphlaupi stjór:__
flokkanna en þau hafa oftast orðið
undir í baráttunni og horfið,
Nýlegt dæmi er Borgaraflokki
Alberts Guðmundssonar.
Skipting fjórflokksins á vinstri-
sem stefnuskrár flokkanna
kínnpkTekki^kja ðlíkar þi
nist kjósandanum hann hafa
1 og það getur
ndi áhuga á
u og jafnvel
álaflokkun-
er nauðsynlegt
ki meiri þátt í
máljim syuað ha^gtsé að|
lengst
kemur Alþýðuflokkur, í miðjunn
er Framsóknarflokkur og svj
Sjálfstæðisflokktu lengst til ’
Þegar Samtök um Kv
komu svo til sögunnar
sett vinstra megin á
UJ' í .. í £Ís
þessi
á íslenska flokkakerfinú
)!§r ^iásui^^ ttiilkjt; ék^öldun
emia er pláss takfnarkað, það
væri hægt að skrifa heilu bæk-
3Srai|aj íujjrt „þróun^ íslenska
^fflokkató?rfeinsf-’En eitt er víst:
Þetta er skrýtin tík þessi pólitík!
¥
A l !>1 N'G 1S (0 S;
I G A R f 9 9 5
UNGT F
Ji’vL J
£itt af, þuí aem eináennvt þjádííf á
Jótcmdi e* t>ka>dwi á fywifufggju
ag, tangtónahugAun.
Við erum sú þjóð
heimsins sem hefur
haft hvað hæstar
þjóðartekjur á mann,
áratugum saman.
Samt eru skuldir að
shga heimilin,
þjóðarbúið og
tugþúsundir Islend-
inga, bæði ómennt-
aðir og vel mennt-
aðir þiggja svo lág
laun fyrir fullt starf
að engin leið er að
lifa af þeim. Þótt
það ætti að drepa
mig gæti ég ekki bent
á einhvern einn
stjórnmálaflokk sem
helst bæri ábyrgð á
því hverning komið
er. Það lítur út fyrir
að þeir séu allir
samsekir. Og þótt
það ætti að drepa
mig gæti ég ekki bent
ungum kjósendum á
þann flokk sem
líklegastur væri til
þess að lappa upp á
klúðrið, enda var
víst ekki til þess
ætlast að ég kenndi
þeim að kjósa rétt.
Þar sem ég er hætt
að trúa á þá lausn að
skila auðu neyðist ég
samt til þess að
kenna sjálfri mér
hvernig ég á að kjósa
rétt á næstu vikum.
Það segi ég satt að ef
einhver flokkur setti
það á oddinn að
hugsa fram í tímann
yrði ég ekki lengi að
þeyta exi við bókstaf
hans. Þó verð ég að
játa að ég mundi
aðeins gá að því líka
hvaða stjórnmála-
menn það væru sem
gerðu fyrirhyggju að
kosningaloforði.
Með öðrum orðum:
Það er ekki einfalt
mál að beita blýant-
inum í kjörklefanum,
en það er
grafalvarlegt mál.
LK TAKIÐ AFSTÖÐU