Ungt fólk takið afstöðu - 01.03.1995, Blaðsíða 39
Hvað merkir vinstri oa hægri í
stjórnmálum1
Skiptingin í vinstri og hægri er
runnin frá franska þinginu í
stjórnarbyltingunni 1789, en þá
sátu íhaldsmenn hægra megin í
þingsalnum en róttækir vinstra
megin. Þessi skipting hefur þó
breyst þannig að hægrimenn
teljast frekar vera þeir sem vilja
lítil sem engin ríkisafskipti (vilja
láta markaðinn tryggja velferð) en
vinstrimenn þeir sem vilja mikil
ríkisafskipti (vilja láta ríkið, að
mestu, tryggja velferð). Þá er hjá
hægrimönnum jafnan meiri
áhersla lögð á frelsi en hjá vinstri-
mönnum á jafnrétti þó vissulega
geti áherslur verið mismunandi
eftir stjórnmálaflokkum og lönd-
um. Hægrimenn tala einnig um
jafnrétti fyrir lögum en vinstri-
- fjallað um íslenska
útfrá hinum svokallaða vinst
kvarða. Fiallað verður um fjór
I P f j i*sr/
(eins og Vilmundur Gylfason kaus að
nefna Alþýðuflokk, Framsóknarflokk,
Samtök um Kvennalista en einnig verður
st á skammlífa j
°gj
loKKinn.
a
eins og
Áður en að umfjöllun um íslenska
flokkakerfið kemur verður lítilleg
I : 1. F ýfj '\ Jf hp 'X> V ’Uf\ 1
um merkingu orðanna vinstri og hægri í
stjórnmálum, ymprað á helstu
stjórnmálastefnum og tveir af þekktustu
kenningasmiðum sögunnar kynntir.
Þess skal getið að í kaflanum hér á eftir er
áherslan á stjórnmál á Vesturlöndum.
menn frekar um jöfnun lífskjara.
Þær stjórnmálastefnur er einna
helst hafa verið í sviðsljósinu á
þessari öld eru kapítalismi og
kommúnismi. I kapítalismanum
felst það að markaðurinn er látinn
ráða ferðinni í mótun þjóðfél-
agsins og ríkisvaldið er tiltölulega
veikt. I kommúnismanum (eins
og hann kom fram í Sovétríkjun-
um sálugu) er ríkisvaldið aðal-
mótunaraðili þjóðfélagsins og
efnahagslegt frelsi ekki til staðar.
Þetta er að vísu nokkur einföldun
á þessum tveimur stefnum og átti
kommúnisminn í Sovétríkjunum
t.d. frekar lítið sameiginlegt með
kenningunni um hinn eiginlega
kommúnisma eins og Karl Marx
setti hana fram.
Karl Marx er einn áhrifamesti
kenningasmiður vinstrimanna en
ALMNGISKOSNINGAR 19
FRÆÐSLA