Íslenska leiðin - 01.10.2001, Síða 35

Íslenska leiðin - 01.10.2001, Síða 35
ekki hækkun á tekjur sínar á móti. Þau fyrirtæki sem einna helst fagna veikingu krónunar eru útflutningsfyriræki líkt og sjávarútvegsfyrirtækin þar sem framtíðartekjur þeirra aukast. Ljóst er að þessi slæma þróun auk samdráttar í þjóðfélaginu verður til þess að fjöldi fyrirtækja þarf að ráðast í endurskipu- lagningar á sínum reksti og sum hver að leggja upp laupana. Áhrifanna er þegarfarið að gæta í þjóðfélaginu og Ijóst er að svo verður áfram. Þau hryðjuverk sem framin voru í Bandaríkjun- um í september munu augljóslega ekki bæta það ástand sem hér var orðið á gjaldeyrismarkaði. Þegar hefur komið fram að ferðaþjónstan í hagsmálum landsins. Hringrás verðbólgu, gengisfellingar, launahækkanir auk sveiflna í afkomu sjávarútvegsfyrirtækja. í byrjun tíunda áratugarins, eftir að atvinnuleysi hafði gert hressilega vart við sig, mátti sjá fram á endalok verðbólgu- draugsins. Um leið varð gengið stöðugra. Um miðbik áratugar- ins, þegar síðasta uppsveifla var að byrja, voru vextir, verðbólga og atvinnuleysi að koma á það stig sem víða var að finna annars staðar í Evrópu. Þessi ávinningur varð hins vegar skammvinur og hefur verðbólgan farið aftur af stað, krónan er orðin óstöðug og útlitfyrir að atvinnuleysti aukist á næstunni þó svo að banka- stjórar Seðlabankans 25,0% 20,0% 15,0% Flökt íslensku krónunnar landinu mun drag- ast töluvert sam- an en á síðustu árum hefur mikil- vægi hennar auk- ist mjög fyrir gjald- eyrisviðskipti lands- ins. Frá miðju ári 2000 og einkum eftir af- nám vikmarkanna í mars á þessu árí hafa sveiflur krón- unnar aukist til muna. Flökt (e. volatility] er mæli- eining sem mælir í prósentum breyt- ingu á ársgrund- velli miðað vió dag- legar breytingar á gefnu tímabili. Á meðfylgjandi mynd sést flökt íslensku krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum og ís- lensku gengisvísitölunni. Það sem er eftirtektarvert er að flökt hefur hækkað verulega á síðustu 6-12 mánuóum eða frá þeim tíma sem peningamarkmiði Seðlabankans var breytt. Framtíö krónunar Því hefur oft verið haldið fram að lítil mynt sé dýr fyrir hagkerfi lands. Allt frá sjöunda áratugnum hefur mikið gengið á í efna- V ... i J V \ ÍyJ V-s A ^ X i VkA, ,('rVí\ kj^vA r ' X V 'V;, ) NJ . XX: i v ^ 7.1.2003 7.3.2003 7.5.2003 7.7.2003 7.9.2003 7.11.2003 7.1.2004 7.3.2004 7.5.2004 7.7.2004 7.9.2004 7.11.2004 7.1.2005 7.3.2005 7.5.2005 7.7.2005 kunni að vera því ósammála. Hátt vaxtastig hér- lendis undanfarin ár hefur orðið til þess að fyrirtæki landsins hafa í auknum mæli fjármagnað sig með erlendu lánsfé. Þetta hefur orðið þeim dýr- keypt þar sem fall krónunnar hefur étið upp þann vaxtamun sem fyrirtækin hafa fengið. Á endanum lendir það svo á ein- staklingum þar sem kaupmáttur minnkar með aukinni verðbólgu og verðtryggðar skuld- ir hækka að sama skapi. Meðal annars af þessari ástæðu velt- ur maður því fyrir sér hvort hagstætt geti verið fyrir íslendinga að taka upp aðra mynt og er þá helst horft til evrunnar. Evran skiptir okkur miklu máli þar sem um þriðjungur vöruskipta okk- ar við útlönd er við evrulönd svo ekki sé minnst á hugsanlega inngöngu Breta. Það hljóta því að vakna upp spurningar hvort að evran verði orðin gjaldmiðill á íslandi í náinni framtíð. FRAMSÓKNARFLOKKURINN íslenska leióin • Staða íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum Bls. 35

x

Íslenska leiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.