Íslenska leiðin - 01.10.2001, Blaðsíða 63

Íslenska leiðin - 01.10.2001, Blaðsíða 63
Rauði kross íslands Bókasafn Bækur og myndbönd um mannúðarmál í bókasafninu eru bækur og myndbönd um starfsemi Rauða krossins og málefni sem tengjast henni. í safninu ert.d. mikill fjöldi bóka um skyndihjálp og alþjóðlegt hjálparstarf. Bókasafnið er opið almenningi. Safnið er til húsa í aðalskrifstofu Rauða krossins að Efstaleiti 9, 103 Reykjavík. Afgreiðslutími frá mánudögum - fimmtudags kl. 13:00 - 16:00 og föstudaga frá kl. 13:00 - 15:00 Á vef Rauða krossins - www.redcross.is - er leitarvél þar sem hægt er að kanna hvað til qr í safninu. \ 1 Hvað er í safninu? í bókasafninu erfjöldi bóka um ýmis mannúðarmál, m.a. um: - almenna og sálræna skyndihjálp - flóttamenn - Genfarsamningana og alþjóðleg mannúðarlög - neyðaraðstoð og þróunarsamvinnu - sjálfboðaliðastörf - starfsemi frjálsra félagasamtaka - sögu og starfsemi Rauða krossins hérlendis og erlendis í safninu eru einnig myndbönd sem fjalla um sömu málefni. Fyrir hverja er safnið? Bókasafnið er opið almenningi. Safnkosturinn nýtist þó einkum háskólanemum og sjálfboða- liðum Rauða krossins sem vilja afla sér upplýsinga um mannúðarmál. Ef þú vilt vita meira um - viðbrögð barna við áföllum - sjálfboðaliðastörf hérlendis og erlendis - konur í þróunarlöndunum - slysavarnir - hjálparstarf víða um heim ættirðu að heimsækja bókasafn Rauða krossins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenska leiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.