Íslenska leiðin - 01.10.2001, Blaðsíða 45

Íslenska leiðin - 01.10.2001, Blaðsíða 45
umræðum um það. Þeir eiga þó ekki mikið undir sér í hermálum og þess vegna mega aðrir sín vafalaust meira, eins og Tyrkir og Norðmenn. Þróunin síðustu ár hefur leitttil þess, að íslensk stjórnvöld hafa mótað stefnu um íslensku friðargæsluna, en það nafn hefur ver- ið valió þeim sveitum, sem eiga að sinna Þetersberg-verkefnum á vegum íslands. Settur verður á fót 1QO manna viðbragðslisti og verða menn valdir af honum til starfa, 20 árið 2002 og allt að 25 árið 2003. Annars staðar eru þetta hersveitir en á ís- landi má ekki enn ræða um hlut þjóðarinnar í þessum verkefn- um á þeim forsendum. Viðleitni Evrópusambandsins til að styrkja eigin herafla innan vébanda NATO hefur ekki að markmiði að grafa undan NATO, skjóta sér undan þeim skuldbindingum, sem felast í 5. gr. Atl- antshafssáttmálans, eða ráða yfir liðsafla til að sinna þeim skuld- bindingum. Viðleitnin hefur tvíþætt markmið: í fyrsta lagi, að inn- an Evrópusambandsins geti stofnanir og stjórnmálamenn á sjálfstæóan hátt og með hagsmuni sambandsins að leiðarljósi lagt mat á þróun öryggis- og varnarmála. í öðru lagi, að leiði þetta mat til þess, að Evrópusambandið eigi að grípa til sér- stakra ráðstafana til að gæta þessara hagsmuna í samræmi við skilgreind verkefni sín, hafi sambandið mátt til þess með lið- styrk frá aðildarlöndum sínum. LAAANGFLOTTASTIR ! íslenska leiðin • Viðleitni Evrópuríkja til að styrkja eigin herafla innan NATO Bls. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenska leiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.