Íslenska leiðin - 01.10.2001, Page 57

Íslenska leiðin - 01.10.2001, Page 57
FRÁ KÓREU RAUTTEÐAL GINSENG SKERPIR ATHYGLI - EYKUR ÞOL Kórea er vagga Ginsengræktunar í heímínum. Þekking á Ginsengi er jafnve! talin eldri en sagnarítun þar í landi eða allt að 5000 ára gömul. Kóreskt Ginseng hefur ávallt verið talið besta Ginsengíð. Ginsengrótin er gífurlega steinefnartk og þrífst eingöngu þar sem jarðvegur er steinefnaauðugur. Ginseng er svo samofið menningu, sögu og efnahag Kóreubúa að sett hafa verið sérstök lög um ræktun Rauðs Gínsengs. Til að söluaðilar og neytendur geti þekkt og treyst þessari afurð er gæðainnsiglismerki Kóresku Ríkiseinkasöiunnar á öllum pakkningum. í gæðakönnunum neytendasamtaka og opinberra aðila hefur Rautt Ginseng frá Ríkiseinkasölunni ávallt lent í efsta sæti. Sjálfir eru Kóreubúar ekki í nokkrum vafa um að Rautt Ginseng er þeirra eðalframleiðsla. VIRKAR M.A. GEGN: STREITU þreytu afkastarýrnun einbeitingarskorti einnig gott fyrir aldraða GÁÐU AÐ GÆÐAINNSIGLINU RAUTT ginseng, EINA G!NSENGIÐ MEÐ RÍKISÁBYRGÐ!

x

Íslenska leiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.