Íslenska leiðin - 01.10.2001, Side 61

Íslenska leiðin - 01.10.2001, Side 61
ÞETTA SNÝST ALLT UM FOLK Þegar upp er staðið er það nefnilega fólk sem stendur hjarta þínu næst, fólkið sem þér þykir vænt um og fólkið sem þú byggir þetta samfélag með. Hluti af því að njóta lífsins er að vera gefandi manneskja sem hefur frumkvæði, sýnir fyrirhyggju og leggur sitt af mörkum til að stuðla að eigin velferð og annarra. Því miður geturðu aldrei útilokað möguleikann á að þú eða einhver þinna nánustu veikist eða lendi í slysi. Þá er gott til þess að vita að þú hafir lagt þitt af mörkum. Blóðgjöf er lífgjöf. Blóðgjöf er líka trygging sem kostar ekkert. Og stundum er það einmitt einföld fyrirhyggja — atriði eins og blóðgjöf — sem bjargar lífi fólks. Blóðbankinn þakkar Vátryggingafélagi (slands liðsinnið við að vekja athygli á þessu brýna málefni. ER KOMIÐ AÐ ÞÉR AÐ GEFA? þar sem tryggingar snúast um fólk QDblóðbainkinn ^ — npfftii moft hiartpni gefðu með hjartanu! www.blodbankinn.is

x

Íslenska leiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.