Fréttabréf Samtaka lungnasjúklinga - des. 2022, Blaðsíða 1

Fréttabréf Samtaka lungnasjúklinga - des. 2022, Blaðsíða 1
LUNGU Fréttablað Lungnasamtakanna 1. tölublað 25. árgangur desember 2022 Ekkert eðlilegt né réttlátt Viðtal við Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formann ÖBÍ Fundur EFA, Evrópusamtaka ofnæmis- og öndunarfærasjúklinga í Reykjavík Bættar horfur í lungnakrabbameini Hrönn Harðardóttir, lungnasérfræðingur á Landspítala Hvenær á að leita til lungnasérfræðings? Breytingar hjá fjölskyldum vegna sjúkdóma Viðhorf til lungnasjúklinga Innkaup og orkusparandi leiðir Fólk leggst ekki inn í endurhæfingu Jónína Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarstjóri lungnateymis á Reykjalundi Öll endurhæfing í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir, félagsráðgjafi Reykjalundi Allt snýst þetta um virkni og lífsgæði Ingibjörg Bjarnadóttir, iðjuþjálfi Reykjalundi Rafrettur Bætur Tryggingastofnunar Ferðasíur Hélt við værum komin lengra Jón Eiður Ármannsson Passaðu þig! Ásrún Kristjánsdóttir Hér er mjög góður andi og aldrei leiðinlegt að mæta í vinnuna Ragnheiður Harpa Arnardóttir, sérfræðingur í lungnasjúkraþjálfun Andleg áhrif þess að greinast með langvinnan sjúkdóm Eftir Margréti Grimsdóttur, hjúkrunarfræðing, félagsráðgjafa og fjölskyldufræðing á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.

x

Fréttabréf Samtaka lungnasjúklinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Samtaka lungnasjúklinga
https://timarit.is/publication/1564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.