Heima er bezt - 01.04.2002, Blaðsíða 30
•4 Morgunstund
í Veiðivötnum, á
leið til Öskju,
sumarið '63.
A Bílalestin á Dyngjuhálsi ogfrú
Renée Henriet frá Frakklandi, '63.
komu og gefið hugarflugi þeirra laus-
an tauminn, enda er sagt að enginn
sem hana gistir í fyrsta sinn, verði
þaðan í frá samur maður aftur.
Þessi Öskjuferð mín sumarið 1963,
átti sér langan aðdraganda eða allt ffá
því ég las bækur Ólafs Jónssonar,
Ódáðahraun, á fimmta áramgnum og
fékk um svipað leyti í jólagjöf ffá
systrum mínum, öll landakort Ferða-
félags íslands. Mér er minnistætt
hvernig ég lá yfir þessum fræðum
fram effir vetri og hef reyndar gripið
ferðast, leggi leið sína í Öskju, annað
væri óhugsandi, svo þekktur er þessi
atburður í Þýskalandi.
Eftir dvöl okkar um stund í þessari
miklu náttúrusmíð skaparans héldum
við brott, ógleymanlegri reynslu rík-
A Ekið yfir Köldukvísl á leið í Illuga-
ver.
A Matseld við Illuga-
verskofann, '63.
► Sœluhúsið í Svína-
dal, S-Þingeyjarsýslu.
Lilja, Gilla og Siggi,
1964.
ari.
Ef til vill var það þama, í Öskju,
sem ég hef skynjað ísland best, lifað
það og eignast betur en áður. Smæð
mannsins er mikil á slíkum stundum.
Frá þessu ferðalagi eru nú liðnir
nær Qórir áratugir og ennþá fylgir
Askja mér í hugan-
um þegar ég ek
þjóðveginn um Mý-
vatnsöræfi og Hóls-
fjöll. Það gerir
reyndar Herðubreið
líka, frá því hún birt-
ist mér út um rútu-
bílsglugga fyrir
hálfri öld. Þessi
ókrýnda fjalladrottn-
ing blasti allt í einu
við, lengst ffam á ör-
æfum frá þjóðvegi
að sjá, hátignarleg
og undrafögur yfir
gróðurvana auðnir
með fannhvítan jök-
ulfald hið efra,
greipt inn í eina stór-
brotnustu fjallaumgerð sem ég hafði
augum litið. En Askja er ekki lengur
ósnortið land, sem býr yfir dul hins
ókunna eins og mér fannst hún vera
sumarið 1963, heldur fjölsóttur ferða-
mannastaður. Engu að síður á hún
ennþá þann eiginleika að geta heillað
hugi gesta sinna, seiðandi til endur-
170 Heima er bezt