Heima er bezt - 01.12.2002, Side 18
Agúst Sigurðsson frá Möðruvöllum:
Húnvetningur
undir huliðshjálmi
2. grein
Foreldrar sagnakonu okkar, Ólafar
Sölvadóttur, sem tók sér nafnið
Olof Krarer í Vesturheimi, þar
sem hún varð víðfræg og öðlaðist fé og
frama, áður en lauk, voru Solveig Stef-
ánsdóttir og Sölvi Sölvason. Systra-
böm á nágrannabæjunum Syðri- og
Ytri-Löngumýri í Blöndudal. Solveig
var fædd á Ytri-Löngumýri 22. maí
1831, dóttir bændahjónanna þar, Stef-
áns Sveinssonar og Ólafar Halldórs-
dóttur. Solveig fór nokkuð að heiman,
þegar hún var orðin verkfær og er
kunnugt, að hún var vinnukona á
Kolugili í Víðidal vistarbandsárið ffá
Auðkúla 1965 (mynd A.S.). Prests-
seturshúsið var brotið niðurfyrir
mörgum árum, en kirkjan, sem var
vígð 1894, stendur enn,fegruð og
endurbætt.
vinnuhjúaskildaga 1852. Hún giftist
nágranna sínum og bamsfoður, Sölva
Sölvasyni á Syðri-Löngumýri í fardög-
um 1855. Voru brúðhjónin skráð bú-
andi á Ytri-Löngumýri í kirkjubókina
á Auðkúlu. Sölvi var árinu eldri. Hafði
verið í Reykjavík og víðar í vinnu-
mennsku, en kom heim aftur sumarið,
sem Solveig var á Kolugili.
Löngumýrarbæimir em yztu byggð-
arból í Blöndudal vestan jökulelfunnar
og í Svínavatnssókn, en kirkjustaður-
inn, sem er nágrannajörð að utan, er á
Svínavatni í Svínadal. Auðkúlupresta-
kall er í Svínavatnshreppi að fomri
skipun sveitanna. Austan Blöndu er
hinn stóri Bólstaðarhlíðarhreppur,
skiptur í 4 sóknir, Bergsstaða-, Ból-
staðarhlíðar-, Blöndudalshóla og
Holtastaðasókn utan ffá Auðólfsstöð-
um í Langadal, útkirkja ffá Blöndu-
dalshólum að gömlu lagi, sem enn stóð
í gildi á ævitíma Sölva og Solveigar.
Fyrir rás viðburðanna lenti Sölvi aust-
ur yfir á og bjó síðustu íslandsár sín á
Brandsstöðum í Blöndudalshólasókn.
Vom ástæður, að þar átti bústýra og
sambýliskona hins snauða, bammarga
manns, sveitfesti.
í Föðurtúnum segir Páll læknir
Kolka svo ffá, að Sveinn Sveinsson á
Stijúgi í Langadal hafi keypt Syðri-
Löngumýri á uppboði Hólastólsjarð-
anna 1802 og byggi þar til dánardags
1827. Sölvi sonur hans tók síðan við
530 Heima er bezt