Heima er bezt - 01.07.2006, Blaðsíða 42
MYNDBROT
Átt þú í fórum þínum skemmtilcga mynd, t.d. af atburði, stað, húsum, dýrum eða fólki, sem gaman
væri að birta í Myndbroti? Ef svo er því ekki að senda okkur hana til birtingar og leyfa lesendum
HEB að njóta hennar Iíka?
Eg hef alltaf geymtþað...
Sumir eiga hluti úr æsku sinni, sem hafa orðið þeim mjög kœrir, með tíð og tíma og þeir vilja ógjarnan
skilja við sig. Við hjá Heima er hezt viljum gjarnan fá mynd/ir af slíkum hlutum til birtingar, með stuttri
lýsingu á tilurð þeirra, sögu eða tilkomu I tilveru viðkomandi. Þarna getur verið lim allt mögulegt að
rœða, kökubox, hring, húsgagn, bíl, leikfang, mvnd, o.sfrv., o.s.frv.
Heimilisfang blaðsins er:
330 Heimaerbezt
Heima er bezt, tímarit,
Tunguhálsi 19,
110 Reykjavík.