Heima er bezt - 01.12.2006, Blaðsíða 19
borð í báti sínum og lést af völdum þess
ápáskadag 5. apríl 1918.
Þá gekk Sigríður með yngsta bam þeirra
hjóna, sem fæddist þann 17. nóvember
1918. Var það efnileg stúlka, sem hlaut
naínið Bima.
Þetta vom erfiðir tímar en ekki dugði
annað en að berjast til þrautar. Sigríður tók
það til bragðs að selja ýmsa innanstokks-
muni, húsinu vildi hún halda og ekki láta
bömin frá sér utan Jóhönnu, sem fór í
næsta hús til frænda síns, Marteins Þor-
steinssonar og Rósu konu hans. Þar ólst
Jóhanna upp, meira og minna, enda stutt
á milli húsa og ávallt ríkti mikill kærleikur
á milli heimilanna. Þau Marteinn og Rósa
studdu vel við bakið á Jóhönnu
og hvöttu hana til mennta. Hún
fór í kvennaskóla í Reykjavík og
síðan í hjúkmnamám.
Fljótlega eftir lát Bjöms réðst
Sigríður í að setja upp gisti- og
veitingasölu á heimili sínu og rak
hún þá starfsemi um áratuga skeið
eða þar til Benedikt sonur hennar
tók við heimilinu.
Hann vann við verslunarstörf
lengstan hluta starfsævinnar.
Húsaskipan á Uppsölum var þannig: Fyrst
var komið inn í stóra forstofú í skúrbygg-
ingu, í þessum skúr var einnig geymsla og
klósett, svo var komið inn í gang, þaðan
á hægri hönd var gengið inn í eldhúsið,
úr eldhúsinu inn í stofú og þaðan inn í
Sigríður ásamt börnum og tengda-
syni, Antoníusi Samúelssyni, og
somtm Sigrúnar og Antoníusar. Talið
frá vinstri: Antoníus situr undir Birni,
Birna, Benedikt, Jóhanna og Sigrún
situr undir Jóni. Sigríður Jyrir miðju.
Aftari röð frá vinstri: Gunn-
þóra Björgvinsdóttir,
Jóhanna Þorsteinsdóttir,
Jóhanna Björnsdóttir, Svava
Stefánsdóttir, Þorkell Þor-
steinsson, Benedikt Björns-
son, Andrés Sigurðsson.
Við veisluborð á Uppsölum. Talið firá vinstri: Birna, Benedikt, Sigríður, Sig-
rún, Antoníus, Jóhanna, Jóhann Jónsson skipstjóri, sem var lengi kostgangari
hjá Sigríði, Hólmfríður Einarsdóttir.
betri stofu og svo var lítil stássstofa með
fallegu dóti og myndum. Svo var stigi upp
á loffið og þar var gangur eftir miðju og
frá honum vora ein sex herbergi.
Það var oft þröngt setinn bekkurinn á
Uppsölum, engum var úthýst. Margur átti
þar skjól í neyð um lengri eða skemmri
tíma, í læknisleit og af ýmsum öðmm
ástæðum.
Þær vom ófáar konumar sem fæddu böm
sín þar og var þeim veitt besta umönnun
sem völ var á. Sigríður var stórbrotin kona
Talið frá vinstri: Haraldur Bene-
diktsson, Birna Björnsdóttir, Björn
Benediktsson, Sigríður Ögmunds-
dóttir, Kristín Magnúsdóttir, Sigrún
Björnsdóttir.
Heimaerbezt 587