Heima er bezt - 01.12.2006, Side 26
Sigurður Guðmundsson gerði
margar eftirlíkingar altaristöfl-
unnar í Dómkirkjunni í Reykja-
vík. Hér er mynd hans í Hvals-
neskirkju firá 1865. Mynd: A.S.
2006.
fremur á að tákna birtu upprisunnar
á 3ja degi, en rosann, óveðrið, sem
varð um allt landið, þegar hallaði
út degi á hausaskeljastað.
Lundarbrekka í Bárðardal. Steinkirkjan var byggð
eftir brunann 1878. Mynd: A.S. 1980.
Silfrastaðakirkja reist 1896.
Mynd: Á.S. 1996.
kirkjuhús (1845), elzt trékirkja á Suðurlandi.
Á vori 1850 kirkjuvitjar prófastur á Búrfelli
og skráir þá málaða altaristöflu eftir Þorstein
frá Hlíð. Kostaði hún 23 ríkisdali. Mynd-
efnið er krossfestingin, eins og á öllum alt-
aristöflum Þorsteins, nema í Hrepphólum og
Bræðratungu, miklu vandaminna verk og því
þessi verðmunur. Nóg var af fyrirmyndum
innanlands, en nokkur frávik hefúr Þorsteinn
gert, sem eru einkum fólgin í hinni þykku,
grænu nýslægju í nærgrunni, algert ósamræmi
við klöppina hörðu á Golgata; nokkru ijær
sandöldur, sem hverfa við dökka himinsins
rönd. Annað einkenni sem geta verður, þótt
slíkt sé listfræðileg sérgrein, er ljós holdrosan
á sauðarskinni, sem spýtt er á krossarmana.
Þetta höfuð einkenni myndanna er blika, sem
Komið til mín, verk Einars
Jónssonar 1913-1915, sbr.
altaristöjluna í Stafholts-
kirkju. Krossfestingin mál-
verk Þorsteins Guðmunds-
sonar var í kirkjunni í nœr
100 ár eftir 1853, skv.
vísitazíubók Mýraprófasts-
dœmis.
(Úr Myndum 11, 1937).
Þorsteinn Guðmundsson var afar
næmur á fíngert handverk, þó að
geislabaugurinn hafí verið umhend-
is. Á skinninu, skýinu, eru örfínir,
gylltir geislar, málaðir þráðbeint frá
miðju út á rönd. Einna greinilegast er þetta á töflunni norður
á Silfrastöðum. Hún er skráð 1853 eins og Stafholtstaflan.
Myndin á kórgaflinum í Olafsvallakirkju sama ár var gjöf
sóknarmanna, sem greiddu 28 ríkisdali fyrir, án ramma.
Vorið 1856 hafði ekki verið gerð prófastsskoðun í Árbæj-
arkirkju í Holtum, síðan um vetumætur og á aðventu 1853.
Gefízt hefur, líklega 1854, olíumálverk eftir Þorstein og er
það í rauðleitum ramma (nú gylltum). Skráð
er neðan undir á fótstykkinu, sem lyftir töfl-
unni yfír altarið: Hann bar vor sár og lagði
á sig vor harmkvæli: Jesajas 53.c.v.4. Hafði
Jón Runólfsson í Litlu-Tungu gefíð Árbæj-
arkirkju málverkið, en nokkrir aðrir í sókn-
inni stutt að. Eins er það á Silfrastöðum, en
þar er vandaður, breiður ramminn enn með
djúpum, rauðum farfa, sent mjög vel fer á.
Ríkisbændakirkja var á Silfrastöðum og hefur
Þorsteini verið uppörvun, er mynd hans var
fengin þangað og greiðslan ekki skorin viö
nögl.
Ekki má undan falla að geta þeirrar frásagn-
ar dr. Matthíasar Þórðarsonar fomminjavarð-
ar, að einstakt uppþot yrði í Árbæjarsókn
vegna töflunnar. Mótstöðumenn bæri hana
út fyrir túngarð. Að engri altaristöflu Þor-
steins geðjaðist fomminjaverði. Er sú umsögn
hans ógeðfelld, af því að hann nefnir hvortki
grænu, görðuðu nýslægjuna né geislað skinn-
ið, hvað þá hlutföll fíngerðs, fallegs höfuðs
og handleggjanna eða annars, sem hér skal
ekki rakið. Altaristafla Þorsteins frá Hlíð á
kórgafli austur á Búrfelli og Árbæ og norður
á Silfrastöðum, er svo dýrmæt helgimynd í
hugum kynslóðanna í 150 ár, að ekki er við
hæfí að gefa einkunn eftir smekk, sem aldrei
verður skipt eftir lund og vandlæti manns-
ins, sem fylgir sólvísinum frá morgunsári
til miðnættis.
594 Heima er bezt