Flug : tímarit um flugmál - 01.07.1955, Page 11

Flug : tímarit um flugmál - 01.07.1955, Page 11
Fyrsta þrýstiloftsfarþegaflugvél Bandarikjamanna, Boeing 707 COMET S — BOEING 707 „STRATOLINER" Hér birtast myndir af tveim þrýstiknúnum far- þegaflugvélum, sem ætla má að eigi eftir að keppa hvor við aðra á flugleiðum heimsins á næstu ár- um. Flugvélarnar eru hin brezka Comet 3 — og „svar“ Bandaríkjamanna við henni, Boeing 707 „Stratoliner“. Báðar hafa þessar flugvélar flogið nokkuð í til- raunaskyni, og er stöðugt unnið að endurbótum á þeim. Þær eru báðar fjögurra hreyfla, þótt hreyfl- unum sé komið fyrir með mjög ólíkum hætti, eins og sjá má á myndunum. Eftirfarandi tafla veitir nokkrar upplýsingar um flugvélarnar, og geta lesendur Flugs því gert á þeim einfaldan samanburð til fróðleiks: Comet 3 Boeing 707 Hámarks-þyngd 65.772 kg. 85.148 kg. Vænghaf 115 fet 130 fet Lengd 111 fet 128 fet Hámarks-farþegafj. 78 farþ. 130 farþ. Meðal-flughraði 500 míl./klst. 550 míl./klst, Meðal-flughæð 40.000 fet 35.000 fet Flugþol (vegalengd) 2.700 mílur 4000 mílur Arðbært burðarmagn 7.938 kg. 7.257 kg. Nauðsynl. flugtaksbr. 7.000 fet 7.700 fet Samanl. hreyfilsorka 40.000 pund 40.000 pund FLUG - 9

x

Flug : tímarit um flugmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.