Bænavikan - 07.12.1935, Page 7

Bænavikan - 07.12.1935, Page 7
- 5 - og ekki niklu fremur á kví, að hann hverfi frá sinni illu breytni og haldi lífi?" Kærleikur Guðs nær til einstaklingsins. Og getum við 'þá undrast að ritað er: "kannig,segi eg yður, verður gleði hjá englum Guðs yfir ein- m syndara, er gerir iðrun?" kessum kpjrleika Guðs til ein- staklingsins er mjög skýrt haldið fram í Ritninguimi. "Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til £ess að hver, sem á hann trúir, glatist eklci, heldur hafi eilíft líf." þessi gjöf nær til einstaklingsins, vegna kess að hún ncsr tii allra. Kárleikur Guðs nsar fyrst til einstak- lingsins og svo til fjöldans. íiarleilcur Guðs gaf allt fyrir ká, sem eru að glatast,' og kmrleikur hans fagnar, hegar ein- staklingurinn frelsast frá dauða. Heiminum verður* aldrei bjargað á sana- hátt og skipi er bjargað með allri áhöfn. f'að má miklu fremur líkja björgim heimsins við skip, sem er að sökkva, og 'þar sem mönnunum er bjargað, einum 1 einu. Engin stétta- og kynflokkaskipting. Söfnuður Guðs má aldrei glejma f'essu gildi ein- staklihgsins. Ef hann gerir £að, ká gloymir hann um leið aðaltilgangi Guðs með bví að géfa'sonh sitm í dauðann okkar vegna. Sú skaðlega hugsun, sem lengi hefur ríkt í söfnuði Guðs, að Jesús hafi komið til að frelsa einhverja sérstaka stétt manna, er mjög fjarri sannleikanun. Guð fer ekki í manngre inarálit. Allir f'joðflokkar og allar stéttir nanna eru jafnar í augum Guðs. Og eilífur kærleikur hans nsar yfir öll bau takmörk stétta- og- mannvirðinga, sem reist hafa verið nilli mamianna, ]rví að 1-mrleikur Guðs leitar að f'ví, sem er ]rýðingarmest í hans augum, en bað er sál einstaklingsins. Og "hvorki dauði né líf, né englar, né tignir, né hið yfir- standanai, né hið ékomna, né kraftar, né hœð, né dýpt, né nokkur öimur skepna mun geta gert oss viðskila við kEHrleika Guðs, sem birtist í Jesús Kristi, Drottni vorum." Róm.8,38.^9- Og í'að er undursamlegt að vita, að hvernig sem hörundslit- ur minn er, hvaða kynflokki sem eg tilheyri og hvernig sem ástand mitt kann að vera, |iá elskaði sonur Guðs mig og gaf sjálfan sig mín vegna. Guð elskar heiminn, og vegna Iposs að hann .élskaði heiminn, gaf hann siim eingetinn sán. En ]jegar harua gaf son sinn, hafði hann mig í huga. Og hann gerði ekki

x

Bænavikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.