Bænavikan - 07.12.1935, Page 24

Bænavikan - 07.12.1935, Page 24
- 22 - vottar, a3 eg er Drottinn.” Jes.43,10-12. Eitt fet t-il Jesu og síðan að .ganga neð honun. Fyrir nokkrun nánuðun var eg s.tacLdur á skrifstofu gistihússoiganda nokkurs í Suður-Kali- forníu. Við rraddun sanan un ýns viðskiptanál. f'egar við höfðun lokið sanrcaðun okkar un T'au efni, rejmdi eg að snúa unrcaðunun að ástandi heinsins, og sanhandi Tess við andleg nál. Eann virtist hafa dálítinn áhuga fyrir Tein nálun, en vegna T'ess að hann var njög önnun kafinn, dvaldi-og ekki lengi hjá honun. Tvein eða T'ren vikun seinna kon eg aftur á skrifstofu hans, en í hetta skipti var eirm af Inknun okkar neð nor. hegar við vorun í hann veginn að fara, sneri eg irier að nanninun og sagði nokkur venjuleg orð ur: fyrri sanrsaður okkar, síðan sagði eg: "Vinur rainn, 'það getur verið. að Túr séuð ekki lcristinn. Tað getur verið að Tér trúið ekki Ritn- ingunni, en eg geri Tað; og viðburðirnir, sem eiga sér stað í heirainum. í aag, hafa raikla Týðingu fyrir raig, Tví að Teir eru allir sagðir fyrir í spádóraunum." Hann svaraði, að í hjarta sínu hefði lengi leynst löngun eftir að kyxmast Bibl- íunni, en að það hefði aldrei .komið neinn, sem hefði reynt að hjélpa honum til T©ss. Mér fannst Tetta vera kall til mín, og eg ákvað í hjarta mínu, að T©ssi naður skyldi fá að vita neira um Biblíuna. "Vinur minn," sagði eg, "nundi Tér hykja Tað óviðeigandi, ef eg og læknirinn krjúpum á kné hér á slcrif- stofu Ti^i og biðjum Guð um að stjórna skrefum Tínúm og leiða Tig inn á Tsr brautir, sem munu færa Tér friðinn og vonina, sem heilög Ritning geymir?" "iíei,'" sagði hann, "Tað mundi gleðja mig mikið ef Ti3 vilduð gera T-að." Við krupum á kné og báðum stutta basn. Maðurinn virtist vera mjög Takklátur. Trem eða fjórurn vikum seinna fékk eg boð frá honum um að hann langaði til að 'tala við mig. Tegar eg kom til hans, sá eg strax að mikil breyting hafði orðið á honum. Hann rétti mér hendina, kallaði mig neð fornafni mínu, og sagði: "Tað gleður nig svo mikið að sjá Tig aftijr. Manstu Tegar Tú og læknirinn voruð hér hjá mér, og Tú stakkst upp á T^í að við hefðum bænastund saman?" "Já." Og hann hætti við: "úrangur Tess varð mikil gleði í sálu minni, og ný von lifnaði í brjóst i mínu. Og Tegar eg kom heim um kvöldið, fann eg hjá mér ákafa löngun til að lesa Biblíuna. Eg átti enga Biblíu, en útvegaði mér eina. Og T-egar eg las kafla úr Bihlíunni, vakn-

x

Bænavikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.