Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Side 21

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Side 21
19 þykktuni, og má biðíími eigi vera skemmri en ein vika frá því er liinn tryggði varð óvinnufær eða hætti að taka laun. Heiinilt er að ákveða í samþykktum sjiikrasamlaga víðtækari hjálp en hér er talin, þar á meðal fulla læknishjálp, læknisaðgerðir hjá öðr- um en tryggingalækni, tannlækningar, styrk upp í útfararkostnað, kostnað við læknisvitjun, hjúkrunarkostnað utan samþykktra sjúkra- húsa o. s. frv. 34. gr. — Að jafnaði skulu sainlagsmenn ekki eiga rétt tii styrks fyrr en G mánuðir eru liðnir frá þeim tíma, er trygging þeirra hófst með iðgjaldagreiðslu, en heimilt er þó að ákveða annan biðtíma í samþykkt- unum. I samþykktum er og heimilt að ákveða, að fólk, sem flyzt inn og' út af samlagssvæði og verður þar tryggingarskylt, fái dregið saman bið- tíma sinn frá fleiri en einni dvöl, enda líði ekki yfir tiltekinn tíma á inilli. Sjúkrasamlög greiða ekki sjúkrakostnað, sem skylt er að greiða samkv. sóttvarnalögum eða öðrum sérstökum lögum. 35. gr. — Sjúkrasamlögum er heimilt að setja á stofn og reka sjúkra- liúsy lækningastöðvar (polyklinikur) og' lyfjabúðir, enda séu ákvæði þess efnis í samþykktum hlutaðeigandi samlags og' fullnægt reglum, er heilbrigðisstjórnin setur um rckstur slíkra stofnana. 36. gr. — Leita. skal staðfestingar Tryggingastofnunar ríkisins á samningum sjúkrasamlaga við lækna, lyfjabúðir og sjúkrahús um greiðslur til fullnægingar á ákvæðum 33. gr. Tfyggingastofnun ríkisins er heiinilt, í samráði við landlækni, að semja fyrir sjúkrasamlög um slíkar greiðslur, ef hlutaðeigandi samlag óskar þess. Náist ekki samkomulag, eða að svo miklu leyti sem ósamið verður, er stjórn sjúkrasamlags heimilt að greiða læknishjálp, lyf og annan sjúkrakostnað meðlimum samlagsins eftir reglum, sem Trygg- ingastofnun ríkisins setur, jafnvel þótt slík greiðsla nægi ekki til að slanda straum af öllum kostnaði, er annars leiðir af ákvæðum 33. gr. 37. gr. — Börn samlagsmanna, yngri cn 16 ára, sem eru á framfæri þeirra, fá sömu hjálp í veikindum og foreldri á rétt til, að dagpeningum undanteknuin. 38. gr. — Sjúkrahúsvist samkvæmt 33. gr. 3. lið fyrir samlagsmann, sem veikist af alvarlegum, langvinnum sjúkdómi, sbr. 1. nr. 78 1936, um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla, skal ekki greiða lengur cn 5 vikur vegna þess sjúkdúms. Sama gildir uin þá sainlagsmenn, sem veikjast eða eru haldnir af ellikröm eða öðrum slíkuin krankleika. Nú hefur tryggður maður notið sjúkrahús- eða hælisvistar vegna alvarlegs, langvinns sjúkdóms, sem fellur undir lög nr. 78 1936, og nýt- ur hann jiá ekki hlunninda þannig, að hann fái greidda sjúkrahúsvist eða meiri háttar læknishjálp vegna þess sjúkdóms. Nánari ákvæði um framkvæmd þessarar greinar skal setja jneð reglugerð. 39. gr. — Nú vill samlagsmaður leita sér læknishjálpar utan sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.